Syrpa - 01.08.1920, Qupperneq 46
268 S Y R P A
(hafa svo ötult rannsakacS, breyting frá uran til ihelium gegnum
iradium; hér á jörðu tekur sú breyting langan tíma, en hinar ógur-
ilegu sprengingar breyta líklega efna- og orkusniðinu fljótar en
ihér á jörSu.
i ÞaS er auSséð af 'J>ví, sem nú hefir veriíS greint, að hinar
inýju stjörnurt sem ákyndilega koma í ljós á himninum, flytja boS
ium mikla viShurSi, stórar umbyltingar og oftast líklega um heims-
>endi í öSrum sólkerfum. Ef slíkt bæri aS í voru sóllkerfi, mundi
»alt lifandi á jörSunni slokna út á einu augnabliki. ÞaS er ek'kert
efamál, aS samrekstur tveggja Ihnatta í himingeimnum gerir enda
lá allri lifandi tilveru í |því sólkerfi, er fyrir slíku verSur; þar er
ikominn heimsendir, Surtarlogi og sundurdeiling állra efna. En
(þau geta svo eftir miljónir ára sameinast aftur og myndaS nýtt
isólkerfi meS nýrri tilveru dýra og jurta og mannlífi, ef þess er
ikostur. Vel getur veriS, aS þaS sé elkki altaf aSkomandi hnött-
lur, er slysinu veldur, þaS má vel vera, aS stórlhópar af vígahnött-
ium geisist inn yfir sólkerfiS og verSi því aS grandi, stjörnuþoka
getur líka orSiS á vegi þess og fleira má aS baga verSa; en niSur-
etaSan er jafnan hin sama, héimsendir, bál og bruni. Ef einhverj-
iar verur gæddar tilfinningum, meSvitund og hugsunt eru til í þeim
sólkerfum, þá tortímast þær svo fljótt, aS þær fá ekki tíma til aS
ikvíSa því, úrslitin koma á einu augnaþliki, eins og þjófpr á nóttu
þegar minst varir.
Þegar vér sjáum nýja stjörnu iblossa upp á festingunni, vitum
ivér, aS þar er heimur aS forganga, en sú eySilegging, sem þar
(verSur, er um leiS upphaf nýrrar sköpunar og framþróunar. En
veraldartímabilin í geimnum ganga langt út fyrir vorn skilning og
ireynslu; sólkerfin fæSast og deyja, en þroskunarskeiS þeirra nær
lyfir hundruS af áramiljónum. iNýjar stjörnur sjást sjaldan á
(himninum, nú á tímum ein eSa tvær á áratugi, síSan nákvæm
irannsóknarverkfæri fengust, heimsslit bera því eigi svo oft viS,
þegar tillit er tekiS til þess miljónagrúat sem til er af stjörnum.
iStjörnukerfin fá aS lifa um miljónir alda, en aldrei er þeim óhætt,
iaS ekki geti slí'kan atburS boriS aS höndum. ’Þó þykjast menn
(hafa tekiS eftir því, aS slík samsteyting himintungla á sér oftast
istaS í þeim héruSum vetrafbrautarinnar, þar sem stjörnugrúinn er
þéttastur, margar þokustjörnur og líklega mikiS af lausum hnatt-
brotumt vígahnöttum og öSru rusli í geimnum. Sjaldnar gerast
islíkir viSburSir á útkjálkum vetrafbrautar, þar sem stjörnurnai
eru dreifSari, 1 mörgum stjörnuhópum eru sólirnar líka sum-