Syrpa - 01.08.1920, Side 51

Syrpa - 01.08.1920, Side 51
S YRP A 273 mennirnir væru fláir og falskir; ihún mátti ekki líta viS, iþó hinn fegursti riddari lægi í andarslitrunum af ástarbruna fyrir fótum henni, nema meS þeirra leyfi. ÞaS sá líka á ungifrúnni, aS iþaS voru engir klaufar, sem ihöfSu fjallaS um hana. Hún var fyrirmynd allra meyja í námfýsi og hlýSni. Margar meyjar stóSu í ítrustum æskublóma og kveiktu ástir í ungum hjörtum, en þær voru vegnar og margvegnar og létt- ar fundnar um síSir; þær fölnuSu og gleymdust. En hún blómgv- aSist eins og yndisleg rósa, fögur og friSiarlblíS, og frændkonurn- ar hrósuSu sér af henni( sem von var. Barúninn var raunar ekki auSugur aS börnum, þó hann ætti þessa einu dóttur, en hann var því auSugri af fátækum frændum. ■ Þessir frændur unnu barúninum hugástum, og fundu sér alt til, til þess aS koma til hans, honum til gleSi og ánægju, en sjálfum sér til saSnings og svölunar. Allir fæSingardagar voru reiknaSir upp, allra þeirra, sem í ætt viS barúninn voru; þar voru haldnar lukkuóska-veizlur, fyrir kalk-hvítum og kistulögSum langa'fa- langafa-Iangafa-langöfum og fyrir öllum ömmum og þremenning- um og fjórmenningum, fyrir öllum, sem voru alt aS öSrum og þús- undasta af barúnsins háloflegu ætt, og sá ættbálkur var mikill. Voru því veizlur fremur tíSar í höllinni, því fæSingardagarnir urSu margir nokkuS; luku allir barúnsins frændur upp um þaS einum mun-ni( aS enginn væri hans jafningi í heiminum, einkum ef steikin var vel brúnélduS og víniS gott; þaS kalla sumir menn matarást. Barúninn var dvergur aS vexti og viti; hann var nokkuS svipaSur tveggja þumlunga nagla, lítill, beinvaxinn og stinr.ur, en enginn vissi alt þaS, sem komiS var saman í þeim naglahausi. Hann grunaSi heldur en e'kki, aS han nmundi vera fremstur í frægra s' eit, þegar afspríi gui hins vopnfræga veldri-aSals leiftr- aSi 'hann háflatsalina, og hann sjálfur þar í miSjunni eins og sól. Þá streymdi út úr fhöfSi hans óviSjáfnanleg gleSi og vizka; hann sagSi frá öllum tröllasögum iog draugasögúm, vígum og vopna- burSi, isem gerst hafSi um allan þann aldanna óraveg, sem ætt hans hafSi blómgvast á ÞjóSverjalandi. Þar sátu ættingjarnir í kringum ættjöfurinn og gleyptu orS hans eins og dauSþyrstur maSur svelgur vatnsdrýkk á eySimörku. Nú erþangaS aS snúa sögunni, aS mikil hátíS var fyrir hönd- um, er átti aS hálda í höllinni'- þaS var von á unnusta ungfrúar- innar. Svo var mál meS vexti, aS barúninn hafSi gert samning

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.