Syrpa - 01.08.1920, Blaðsíða 53

Syrpa - 01.08.1920, Blaðsíða 53
S Y R P A 275 brúíSguminn kom ekki. Og tíminn leiS og brúSguminn kom ekki að heldur. ' Nú var komiS sólarlag — kvöldgeislarnir leiftruÖu gullrauS- ir á iSgrænum laufum skógarrunnanna, og sveipuðu fjallatindana purpuralegum ljóma, en þaS tjiáSi ekkit náttúrublíSan gat ekki komiÖ brúSgumanum til þess aS ríSa heim í hlaSiS barúnsins. Barúninn fór upp á haesta tind íhallarinnar og sat þar eins og hrafn á hjallbust til ‘þess aS vita, Ihvort hann ekki sæi til tengdasonar- ins, sem átti aS verSa. Kvöldgusturinn bar hornalþyt utan úr dalnum og upp aS höllinni — riddaraflokkur þeysti upp aS fjalls- hlíSinni, en þaS var ekki brúSguminn; þaS sneri úr leiS og fór framhjá. Sólin hvarf fyrir fjallabrúnina, og leSurblökurnar komu fram og flögruðu til og frá í rökkrinu. Þannig stóS nú á í ibarúhshöllinni^ en um sama leyti urSu aSrir atburSir úti á Frekavángi. Greifinn af Háborg var á leiSinni til brúSarinnar, og mátti fremur segja aS hann léti sér hægt, sem ekki var aS furSa, því hann þeikti ekki unnustuna, Og gilti einu hvort 'hann var giftur eSa ógiftur; hann fór einungis aS vilja foreldranna, oghugsaSi hvorki um brúSi né bú. 1 'borg nokkurri, er Trenta heitir, hitti hann vin sinnt er Hermann hét; höfSu þeir barist saman í orustum og dug- aS hvor öSrum vel, því aS báSir voru hinir beztu riddarar. FaSir Hlermanns bjó í riddaraborg einni eigi all-langt frá barúninum; en þeir voru fjendur fyrir þá sök aS forfeSur þeirra höfSu eldaS grátt silfur fyrir mörgum hundruSum ára, en barúninn sættist aldrei viS nokkurn mann, ef svo stóS á. . HöfSu þeir nóg hvor öSrum frá aS segja, þeir Hermann, því magt hafSi á dagana drifiS síS- an þeir sáust seinast; þar sagSi Hermann frá högnum skjöldum og klofnum hjálmum, og hversu hann hefSi margan berserkábúk brynju flett og frægS getiS; en greifinn sagSi honum aftur frá aS nú ætti hann aS eignast meyju, er hann aldrei hefði séS; kvaSst hann samt 'hyggja gott til ráSahagsins, því mikiS væri af konu- efninu látiS. Svo stóS á, aS Hermann átti samleiS meS greifanum um hríS og skyldu þeir skilja fyrir neSan barúnshöllina; riSu þeir því saman út úr borginni um morguninn; en greifinn skipaSi svo fyrir, aS fylgdarmenn sínir skyldu leggja af staS um kvöldiS, og ná þeim daginn eftir. Voru riddararnir nú komnir í fjall-lendiS á Frekavángi, og riSu um þröngt dalverpi, er lukt var fjöllum beggja megin; þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.