Syrpa - 01.08.1920, Side 55

Syrpa - 01.08.1920, Side 55
S Y R P A 211 íeitS riddari yfir brúna og inn í hallargarÖinn; sá var kurteislegur og fríSur sýnum og hinn hermannlegasti; hann var fölur í andliti og svo hafði hann snör augu, aS eldur þótti úr þeim brenna; tignarleg sorg bjó á enni íhans. Hann reiS brúnum hesti. ÞaS furSaSi barúninn, aS hann kom einn saman, og var eigi laust viS; aS honum íþætti fyrir; þótti honum þaS lýsa skeytingarleysi og gáleysi, aS virSa ekki meira en svo tign ættboganna og þaS er- indi er brúSguminn skyldi rækja. En hann hugsaSi samt meS sjálfu msér, aS óþoli eftir brúSar'fundinum mundi valda því, aS ihinn ungi maSur kæmi þannig fylgdarlaus, því aS bráS er barns lund. “Þá mælti riddarinn: “YSur mun furSa á því, herra, aS eg kem þannig einn og óboSinn’’ — lengri varS ekki ræSustúf- urinn, því barúninn tólk þegar fram í, og jós yfir riddarann slík- um orSastraumi og dýrindis fegin'skveSjum, aS þaS var líkara marargjálfri en mannamiáli; lét barúninn ætíS dáeluna ganga þeg- ar hann komst höndunum undir, því honum fanst sjálfum mikiS til hinnar miklu málsnildar og orSgnóttar, er honum var lánuS. RæSa þessi var ekki á enda fyr en þeir voru komnir aS innra sal- arlhliSi hallarinnar; þá ætlaSi riddarinn aS segja upp erindi sitt aftur; en í því bili kom kvenlýSurinn og leiddi brúSurina fram. Þá varS riddarinn orSlaus. Önnur af frændkonum meyjarinnar hvíslaSi einlhverju aS henni, er hún átti aS segja viS riddarann, en þaS kom íyrir ekki; mærin rendi til hans hinum bládjúpu augum, en hún gat engu orSi upp komiS. En eigi þurfti neina frænd'konu-vizku til aS sjá, aS Ihenni leizt vel á manninn. Svo var áliSiS kvöld, er riddarinn kom, aS eigi var tími til aS tala nákvæmar um róSalhaginn. Barúninn leiddi því riddar- ann inn í veizlusalinn; þar héngu myndir gjörvalls ættbogans á veggjunum alt í kring, og ygldu sig undir bláum stá’lhúfum og björtum hjlálmum. Þar héngu og sigurmerki og allskonar óvina- >auSur, er forfeSrar barúnsins IhöfSu náS fyrir löngu: högnar brynjur og brotnar burtstengur, rifnir herfánar og skerSir skildir. Þar voru og hengdir upp margir þeir hlutir, er vottuSu þaS, aS eigi var ættboginn síSur skipaSur frægum veiSimönnum en góS- um riddurum. Þar voru vargagin og galtatennur, hjartarhorn og bjarnarlhrammar, Ibogar og örvamælar; og enn voru þar allskonar vopn og herklaeSi. 1 hvert sinn, er barúninn sá þessa salarprýSi; þá barSist hans hugprúSa hjarta svo, aS bringan mundi sprungiS

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.