Syrpa - 01.08.1920, Síða 59

Syrpa - 01.08.1920, Síða 59
SYRPA 281 i tunglsgeislanum. Þá lei'S acS eyrum Kenni blíSur og sætur eym- ur upp úr aldingarcSinum og færSist æ nær og nær; þaS var ástar- kvæSi og sungiS meS fagurri rödd. Mærin stóS upp og lauk upp glugganum; hún gat þá aS líta, hvar maSur stóS á milli aldin- trjánna; tungliS skein á andllit honum, en mærin þekti hann þá þegar, því glögt er ástaraugaS. Þá kvaS viS ógurlegt hljóS aS baki hennar, og leit hún viS; þaS var frændkonan; hún hafSi vaknaS og þékt aS þar var kominn brúSardraugurinn; féll hún þegar í ómegin. Þegar mærin leit aftur út um gluggann, þá var maSurinn horfinn. Voru nú orSin hausavíxl á hlutunum, því sú, sem nú þurfti HSsinnis, var frændkonan; hún var nær dauSa en lífi af ofboSi út af því, aS hún hafSi séS drauginn, en meyj- unni var batnaS, því aS henni var Ihugfró aS sýninni. Frænd- könan var sem vitstola, og vildi þegar flytja alt á brott úr her- berginu og búa annarsstaSar í hölllinni, en ungfrúin stóS fastara á því en fótunum, aS hún sjálf skyldi vera þar kyr eftir. Fór svo, aS frændkonan hafSi sig á burt úr meyjar-herlberginu, og svaf annarsstaSar, en meyjan var kyr eftir; lagSi hún ríkt á viS frænd- konu sína, aS segja ekki frá þessum ihlut, svo alt yrSi ekki í upp- námi. LiSu nú þannig nokkrir dagar, og var alt kyrt. Frændkonurnar voru vanar því, aS vitja meyjarinnar á degi þverjum viS og viS. £n einhvern dag, er iþær komu í herbergiS, var ungfrúin horfin. HefbergiS var tómt, enginn hafSi legiS í rúminu um nóttina, glugginn var opinn. Var frændkonan nú laus viS þagnarheitiS, er hún hafSi gefiS meyjunni; hún óS grenj- andi 'um alla höllina og hélt viS æSi; kvaS meyjuna komna í trölla hendur eSa drauga. Var þessu trúaS, meS því líka aS Itveir skutilsveinar kváSust hafa heyrt hófaglym um nóttina, eins og hart hefSi veriS riSiS á steingólfunum hállargarSsins; kom pllum saman um aS þetta mundi ihafa veriS draugurinn, og hefSi hann numiS meyjuna brottu. Var barúninn aumlega staddur, og kom engu orSi upp fyrir harmi; en eigi hélt hann kyrru fyrir: jét hann alla hervæSast, sem vetlingi gátu valdiS; voru þar tekn- ar fram rySgaSar brynjur og skörSóttir brandar, oddbrotin spjót pg högnir skildir, og bjóst nú hver sem betur gat til aS leita meyjarinnar. Var þetta hin fyrsta herferS, er barúninn hafSi fyrir höndum átt á æfi sinni, enda var eigi smátt fyrir stafni, þar pem herja átti á óvættir annars heims og beita líkamlegum vopn- um móti andlegu ofurefli illra fjanda Herklæddist baráninn nú ^kjótlega og varS sem ungur í annaS sinn; hann fór í þrefalda

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.