Syrpa - 01.08.1920, Qupperneq 60

Syrpa - 01.08.1920, Qupperneq 60
282 S Y R P A iiringabrynju, er Konum var Kæfileg; Kjálm setti Kann á Köfufc sér ,og spenti svo íast, aS þrútnu'Öu kinnarnar; þá spenti hann gullna riddaraspora á ihina fimu fætur, og glömruðu stálgaddarnir," er hann sté nicSur; sverÖ tók hann í ihönd sér, þaÖ var ákaflega mik- ið og ryðfrakki að sjá; hann sló sverðinu niður við stein, og varð það þegar bjart sem silfur. Þá hljóp barúninn á bak herfáki sín- um; sá hestur var kominn af Rispa þeim, er Heimir átti og bróðir var Skemimings, er átti Víðga Velentsson. Var barúninn æfcíð vanur að lesa hátt ættbálk hestsins upp af rollu mikilli, í hvert sinn er hann var kominn í söðdlinn, til þess að láta vita, að hann riði ekki neinu flókatrippi eða stóðmeri; og las ihann nú einnig upp ættar-rolluna. En er barúninn var nýibúinn með lesturinn, þá dundi hallar- brúin; riðu þar maður og kona heim í hlaðið. Kvenmaðurinn stökk af baki og að barúninum og lyfti blæjunni frá andliti sér. Var barúninn þá eigi seinn að stökkva ofan og fleygja sér í faðm kvenmannsins, því þar var dóttir hans komin og sá er hún unni einum manna og hafði gefið hjarta og hönd. Riddarinn fór af bakit og gekk til barúnsins og sagði til nafns síns. Var hann þá ,mjög ólíkur því, er hann sat að brúðkaupinu fyrir skemstu, því að nú reið hann svanhvítum fáki, er klæddur var gullsaumuðum .purpura, en sjálfur var hann prýddur hinum dýrðlegasta riddara- skrúða; hann hafði gyltan hjálm á höfði og hvítar fjaðrir af upp; hann var í rauðri skarlatsskikkju, gulisaumaðri, og girður siifur- belti; hékk þar fésjóður digur við beltið; sverð hékk við hlið hans, og hjöltun af mánakrystall; sá steinn er á Indifalandi. Urðu allir frá sér numdir af þessum atvikum. Hióf Hermann sögu sína er Ihann fann greifann af Háiborg, og inti frá öllu því er gerst hafði, og hve vandasamt erindi hann hefði á hendur tekist fyrir vin sinn á dánardægri hans, er var það, að boða lát ihans og snúa fögnuði margra manna í hrygð og harma. Þá sagði hann frá því, er hann mátti eigi mæila barún- inn fyrir sakir ákefðar hanst iþar sem barúninn hélt hann vera tengdason sinn og mátti eigi snúast frá þeirri trú; þá sagði hann þar næst, að hann hefði séð meyjuna og frá því augnamliki engu sint nema því einat að ná henni sér til handa. Þá fór hann mörg- um og snjöllum orðum um hinn forna fjandskap, er verið hafði á milli ættar sinnar og barúnsættarinnar; kvaðst hann hafa séð það í hendi sér, að eigi mundi tjá að fara lögmæta leið, ef hann hefði áfct að fá meyjarinnar, og því hefði hann numið hana á brottu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.