Syrpa - 01.08.1920, Síða 63

Syrpa - 01.08.1920, Síða 63
S Y R P A 285 Alls engan rétt, svarar maSur. er ritar í vísindalega tímaritiS The Scientific American ('New York). MacSurinn 'heitir C. Fitzbugh Ta'lman og á heima í höfucSstaS Bandaríkjanna, Waslhington. Mr. Talman dregur atihygli aS iþeim sannleika, aS margir rithöfundar og ekki svo fáir, er telja sig vísindamenn, tali í ritum sínum ofur gleiðgosalega um "fólkiS” (people) á þessari eSa hinin plánet- unni, en þaS^ aS no’ta þetta orS (fól'k — menn), gefi í skyn, aS lífiS hafi, í hverri veröld eSa hnetti, út af fyrir sig, þroskaS eina, og aSeins eina, tegund, meira og minna líka mann’kyninu (á vorri jörS), og sem sé g*lögglega frábrugSiS og á hærra stigi en allar aSrar tegundir. Hann (Talman) segir, aS ekkert, er vér þekkj- um viSvtíkjandi gangi framþróunarinnar, Veiti manni rétt til aS láta sem dlíkt sé áreiSanlegt. SíSan heldur Talman áfram og segir: ‘Þau gervi-- myndir --- sem maSur getur hugsaS sér af lif- andi efni (living matter) geti tekiS á sig, er óendanlega margbrot- iS (diversified). Llítum á þann aragrúa af tegundum af Verum (beings) —- jurtum og dýrum ----- sem finnaSt á vorum hnetti. Hlvar getur maSur fundiS meSal þeirra nokkra aSra veru en manninn, sem, ef hún væri komin til Marz, gæti vitsmunalega veriS fær um aS ná samlbandi viS oss jarSar-lbúa? HvaSa á- rangur myndi þaS t. d. hafa^ ef vér reyndum aS síma (telegraph) ihesta-kyni eSa músa-kyni? Á vorum hnetti fór lí'fiS auSsjáanlega snemma á tímum aS ganga tvo mismunandi vegi. 'Þær myndir (forms), sem þar eft- ir þróuSuSt — þó líklega séu af sama uppruna ---- eru samt sem óSur glögt og eSlilega skiftar (divided) í tvö mikil ríki, sem sé dýraríkiS og jurtaríkiS. lEn þaS er engin ástæSa til aS ímynda sér, aS viSlburSanna rás 'hafi veriS sama á öSrum hnö’ttum og hér á vorri jörS. ÞaS getur til dæmis vel veriS, aS á Marz sé ekk- ert annaS .liíf en jurtalíf. Setjum nú svo aS því sé fariS eins og þeir, sem út í þaS efni eru aS grufla, vanalega gera ráS fyrir, nefnilega, aS Kf ha’fi átt sér StaS á Marz miklu lengur en á vorri jörS. Ef svo er, þá er ’líMegt aS jurtalífiS þar hafi náS miklu híerra stigi en hér; þá væru þar jurtir, sem vorar fullkomnustu jurtir, svo sem ‘daisies’ og ‘asters’, væru einfaldar og frumvísis- legar í samanburSi viS. Þrátt fyrir þaS er ekki hugsanlegt, aS nokkur jurt, á hvaS 'háu stigi sem væri, gæ’ti skifzt á nokkrum skeytum viS mannkyniS á vorum hnetti. HvaS sem þessu ilíSur, virSist mér skynsamlegast aS ímynda

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.