Syrpa - 01.01.1922, Síða 5

Syrpa - 01.01.1922, Síða 5
SYRPA 3 nú skal eg fara og láta frænku mína vita, að þig langi til að tala við ihana”. ,“Eg þakka þér”, sagði stúlkan lágt og hneigði sig of- urlítið. Eg gekk nú inn í borðstofuna. par var frænka mín fyrir. Sagði eg henni, að enskumælandi stúlka væri frammi í ganginum og vildi fá að tala við hana. “Hvaða erindi getur hún átt við mig?” sagði frænka mín. pað kom dálítið fát á hana og hún leit á kjólinn, sem hún var í. “Eg get ekki komið fram fyrir enskt fólk í þess- um pils-garmi! — Blessaður, talaðu við stúlkuna á meðan eg set á mig aðna svuntu og laga á mór hárið.” En rétt í því að hún slepti síðasta orðinu, kom stúlkan inn í stofuna og hneigði sig fyrir frænku minni. “Eg heiti M'abel Cameron,” sagði stúlkan og horfði beint framan í frænku mína. “Og eg kem hingað til ,þess að biðja þig að lofa mér að vera hér þangað til í vor.” (Eg var nú túlkurinn og þýddi á íslenzku alt, sem Mabel Cameron sagði, en á ensku alt, sem frænka mín sagði). “Eg get ekki lofað fleirum að vera„” sagði frænka mín. “Eg skal borga fyrirfram vikulega”. “Öll herbergin eru full,” sagði frænka mín. “Eg vinn í Albion-þvottahúsinu og fæ dollar á dag. Og cg get því hæglega borgað fyrir mig.” “Eg efast ekki um að þú getir borgað,” sagði frænka mín. “En eg hefi ekki pláss fyrir fleira fólk en hjá mér er. Og svo sel eg ekki öðrum fæði em löndum mínum.” “Eg er skozk,” sagði Mabel Cameron. “Já, eg veit, að frá Skotlandi kemur gott fólk,” sagði frænka mín og brosti; “en það er ekki nógu fínt hjá mér til þess, að hatfa skozkt fólk á fæði.” “Eg borða einfalda fæðu — haframjölsgraut á morgn- anna, ef þú vilt gjöra svo vel — og eg get sofið í dálitlum bedda”. “pað þarf pláss fyrir bedda, þó lítill sé,” sagði frænka mín. “E/g skal sjálf búa um mig í eldhúsinu, ef eg má”. “En eg tala ekki ensku,” sagði frænka mín; “ eg er ís- lenzk og kann ekki annað mál en íslenzku. Eg get því ekki haft annað borðfólk en íslenzkt.” “'pá skal eg lœra að tala íslenzku.” “pú yrðir lengi að því.” “Við skulum sjá til. — En vertu nú svo góð, að gjöra þessa bón mína.” “Mér er það ómögulegt,”
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.