Syrpa - 01.01.1922, Blaðsíða 33

Syrpa - 01.01.1922, Blaðsíða 33
SYRPA 31 ur. Og skal eg geyma það bréf ásamt öðru, sem þú átt hér, þangað til systursonur þinn kemur hingað. Skal eg þá afhenda honum það alt og segja honum, hver þinn síð- asti vilji hafi verið. — En sjálfur vil eg enga hugmynd hafa um það, hvar fjársjóðurinn er falinn, að öðru leyti en því, að hann sé grafinn í jörðu einhverstaðar á Rauðárbakkan- um nálægt gistihúsi því, er þú áttir heima í, á meðan þú dvaldir í Fort Garry í Canada. — Um þetta vil eg ekkert nákvæmara vita, svo eg hafi engar áhyggjur út af því, og að eg leiðist ekki út í freistingar í sambandi við það.” (petta sagði eg honum eins alúðlega og blíðlega og mér var mögulegt, og eg klappaði á hönd hans um leið. En í raun og veru hugsaði eg með sjálfum mér, að þessi saga hans væri einungis óráð og draumórar, og vildi eg losast við að hlýða á langa og þreytandi lýsing á stöðvum þeim, þar sem þessi fjársjóður átti að vera fólginn. —En nú þykir mér mjög fyrir því, að hafa bkki gjört sem hann bað og skrifað niður á frönsku allar þær upplýsingar, sem hann vildi í té láta þetta áhræandi. pví skeð getur, að hann hafi verið með fullu ráði, þegar hann sagði mér frá þessu, og þá var saga hans að sjálfsögðu sönn í öllum atriðum). “Vel og gott”, sagði hann eftir að hafa horft á mig nokkur augnablik; “það skal þá vera eins og þú vilt. Eg skal skrifa um þetta atriði á íslenzku og lýsa stöðvunum, þar sem fjársjóðurinn er falinn.” Dtxginn þar á eftir (9. Apr.) sat hann uppi í rúminu alt að því hálfa aðra klukkustund og skrifaði með hvíldum.—pað voru síðustu orðin, sem hann ritaði. Hann rétti mér penn- ann og blekið og sagðist hafa orðið að hætta í miðju kafi, en kvaðst ætla að Ijúka við það næsta dag. pað mátti heita, að hann reisti aldrei höfuðið frá koddanum eftir það. En hann var samt enn þá nokkuð málhress með köflum og gat talað við mig stund og stund í senn. pann 10. aprílmánaðar kom Faðir Henri (ábótinn, sem pá var) inn til hans í fyrsta sinni, og bað hann að segja sér hvað skip það hefði heitið, sem hann var síðast á, og sem sökk á Hudsons-flóanum, hvað eigendur skipsins hétu, hvar þeir ætti heima, hvað skipstjórinn hefði heitið, og hvað marg- ir' af skipshöfninni hefðu komist lífs af á land. Og um margt fleira spurði hann. Svaraði herra Berg því öllu fljótt og skilmerkilega, (en var þó mjög þungt haldinn þann dag), og hann gat þess um leið, að líkar spurningar hefðu verið lagðar fyrir sig, haustið áður, af umboðsmanni Hud- sonsflóa-félagsins í York Factory. — Faðir Henri slaúfaði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.