Syrpa - 01.01.1922, Blaðsíða 64

Syrpa - 01.01.1922, Blaðsíða 64
62 ÖYRPA “En mundir þú ekki geta sýnt okkur hvar eikin stóð?” sagði herra Island. “Jú, hað er eg alveg viss um,” sagði Madeleine Vanda; “og skal eg undir eins fara með ykkur út og sýna ykkur, hvar hún var.” Við stóðum öll upp og gengum fram í gangrúmið. “Já, þarna er herbergið, sem hann var síðast í, hann Berg skipbrotsmaður,” sagði Madeleine Vanda og benti á dyrnar á herbergi því, er O’Brian hafði áður búið í. “pað var sannur guðsvinur, en nokkuð undarlegur, enda var hann alt af sárþjáður á meðan hann dvaldi hér í húsinu. En hann hvarf skyndilega og á dularfullan hátt einn illviðris- dag seint í marzmánuði, og það spurðist aldrei til hans eftir það. Menn gátu þess til, að hann hefði fyrirfarið sér á þann hátt, að steypa sér í stóra vök, sem hér var fram undan úti á ánni.” , “Var það í marzmánuði, að hann hvarf úr þesu húsi?” spurði herra Island. “Já, seint í marzmánuði 1870,” sagði Madeleine Vanda með dálítilli áherzlu. peir O’Brian og herra Island litu enn á ný hvor til ann- ars. “Sérhvert herbergi í þessu húsi á sér sögu,” sagði Ma- deleine Vanda um leið og við fórum ofan stigann; “og það yrði býsna löng bók, ef allar þær sögur væri prentaðar, en hvítt fólk myndi fæstum af þeim trúa.” Við gengum nú öll saman í norðvestur frá norðurstafni hússins og fórum hægt, og var Madeleine alt af stöðugt að segja okkur um hitt og annað, sem fyrir hafði komið í skakka- húsinu þau árin, sem það var glæsilegt og voldugt gistihús. Alt í eirnu nam hún staðar. Við vorum þá komin um þrjátíu faðma frá húsinu. “Hvað er þetta ?” sagði hún eftir að hafa horft um stund austur yfir ána. “Hvernig í ósköpunum víkur þessu við?” “Hvað er nú að, frú Le Turneau?” sagði O’Brian og horfði undrandi á hana. “Eg kannast ekki við þenna blett, en átti þó von á, að eikin hefði staðið 'hér einhverstaðar,” svaraði hún. “Við skulum ganga dálítið lengra í þessa átt,” sagði herra Island og benti. Hann vissi, að við vorum enn ekki icomín þrjátíu og tvo faðma frá miðjum norðurstafni hússins. “Við þurfum ekki að fara lengra í þessa átt,” sagði Ma- deleine Vanda, “því að eikin hefir aldrei staðið á því svæði, sem við stöndum nú L”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.