Vekjarinn - 01.10.1904, Page 10

Vekjarinn - 01.10.1904, Page 10
10 triíarmanni?" Þá sagði hann: „Jeg get ekki skii- ið, hvaðan Kain fjekk konu sína?“ „Jæja", sagði jeg, „er það virkilega það, sem þjer eigið Örðugast með?“ „Já, það er nú hnúturinn", sagði hann. Jeg spurði þá: „Er það nú það, í alvöru að tala, sem aftrar yður frá að verða kristinn maður,' að þjer vitið ekki, hvaðan Kain fjekk konu sína?“ Hann kvað já við því. Þá sagði jeg við hann: „Ef jeg nú gæti sagt yður, hvaðan Kain fjekk konu sína, viljið þjer þá verða kristinn?" „Ó, néi“, svaraði hann „ekki vil jeg nú beinlínis lofa þvi“. „En þjer sögðuð þó við mig, að það væri oi'- sökin til þess, að þjer gjörðust. ekki kristinn maðúr?" En hann hjelt áfram að segja, að hann vildi engu lofa, en síðar lcomst jeg að því, að kona Kaihs'var ekki orsökin, lieldur amtars manns kona. ' Ef þú ert vantrúarmaður, þá ættirðu áð spyrja sjálfan þig: „Hvernig er iíferni mitt? Er það eins og það á að vera?“ Fimta orsökin, er viótspyrna gegn heilögum' anda. Andi Guðs heflr áhrif á hjörtu manna til aðknýja þau til að veita Kristi viðtöku; en menn eru ékki allt af fúsir til að verða fyrir aðhlátri sakir þess,; að þeir veita frelsaranum viðtökur. Hver verða þá leikslokin ? Andi Quðs yfirgefur 'þá, myrkrið dettur á og þeir sökkva í djúp efa og vantrúar. Ef þú vilt kynna þjer undanfarið líf vantrúar- manna, þá muntu flnna, að allur þorri slíkra manna hefir á sínum tíma orðið sannfærðuj-úm syndj- en

x

Vekjarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.