Vekjarinn - 01.10.1904, Page 39

Vekjarinn - 01.10.1904, Page 39
39 Hólmi ‘2. apríl 1910. Kæra Margrjet! Þú heldur víst að jeg sje einföld, ef þú hefir bfiizt við að jeg gengi í gildruna. Heri'a Grimi Björnssyni hefir reyndar tekizt allvel að varpa yfir sig hræsniskáþunni í brjefinu, sem þú sendir mjer, enda hafði hann dágóða fyrir- mynd, þár sem maðurinn þinn var. En segja máttu honum samt, að jeg hafi ekki bitið á agnið, og eins hitt, að honum mundi heppilegra að eignast sjálfuv trUartilfinningar áður en hann fer að hafa þær að verzlunarvöru. Jeg hefði ekki trúað þjer til þess, Margrjet, að Þú vildir taka þátt í öðru eins í áðabruggi; þú mátt vera orðin meir en lítið breytt. IJú hyggzt að geta þjónáð bæði Guði og heiminum, en hvað er orðið um fyrri trúaráhuga þinn? — Guð hjálpi þjer, að þú megir sjá, hvernig komið er. Jeg bið enn fyrir Þjer og er þrátt fyrir ailt þín einlæg vinstúlka. María Magnúsdóttir. Reykjavík 16. apríl 1910. Góði vinur! Jeg get ekki stillt mig um að senda þjer, trú- maður góður, brjef, sem konan mín er nýbúin að fá frá dyggða-kvendinu, sem þú dáist mest að. Þú sjerð á því, að blessuð „Guðs börnin" geta tor-

x

Vekjarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.