Nýjar kvöldvökur - 01.01.1917, Page 3

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1917, Page 3
Eg undirritaður hefi töluverðar birgðir af hinum alþektu, vönduða Sj ÓSTÍGVÉLUM. Ennfremur margar tegundir herrastígvéla, dömuskó svarta og brúna og dömustígvél, sömuleiðis »Hedeboskó« og Sandala handa eldri og yngri, og er alt mjög vandað og selt með því sanngjarnasta verði sem hægt er. Allar aðgerðir á skófatnaði afgreiddar bæði fljótt og vel. Brynjólfur E. Stefánsson. Strandgötu 19. — Talsími 118. /

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.