Nýjar kvöldvökur - 01.01.1934, Blaðsíða 7

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1934, Blaðsíða 7
Sigfús Halldórs frá Höfnum. GUÐMUNDUR G. HAGALÍN, rithöfundur. Guðmundur Gíslason Hagalín er fædd- ur 10. október 1898 að Lokinhömrum í Arnarfirði. Bjuggu þar þá foreldrar hans, Gísli Krist- jánsson, Oddssonar frá Lokinhömrum og Guðný Guð- mundsdóttir Haga- líns á Mýrum í Dýrafirði, Guð- mundssonar, Bryn- jólfssonar, sömu- leiðis á Mýrum. En móðir Guðnýjar var Rósamunda, dóttir Odds í Lok- inhömrum. Voru foreldrar Guð- mundar skálds því systkinabörn. En móðir Gísla Krist- jánssonar var Sig- ríður ólafsdóttir á Auðkúlu í Arnar- firði, Jónssonar, Guðmundssonar bónda sama staðar. Standa að Guð- mundi Hagalín vestfirzkir bændur í báðar ættir, líklega nokkurnveginn svo langt sem talið verð- ur. Báðir voru foreldrar Guðmundar bók- hneigðir og áttu mikið af bókum, -eldri og nýrri. Bú höfðu þau þó stórt, bæði N.-Kv. XXXVII. árg., 1,—3. h. til lands og sjávar. Enda var margt í heimili á Lokinhömrum, stöðugt milli 20 og 30 manns. Gísli faðir Guð- mundar hafði ver- ið skipstjóri áður en hann settist að búi í Lokinhömr- um. Haustið. 1912 brá hann aftur á sinn fyrri atvinnu- veg. Fluttist þá Guðmundur með föður sínum að Haukadal í Dýra- firði og var nú við sjómennsku að mestu, næstu fjög- ur árin, bæði á árabát og vélbát, en lengst þó á segl- skipum. Menntunar afl- aði Guðmundur sér eftir föngum þessi árin. Veturinn 1918 -—1914 var hann á ungmennaskólan- um á Núpi í Dýra- firði hjá séra Sigtryggi Guðlaugssyni, og telur sig sérstaklega hafa haft gagn og gaman af bókmenntafræðslu hans og íslenzku. Næsta vetur var Guðmundur við íslenzkunám hjá ólafi ólafssyni í Haukadal, sem nú er skólastjóri á Þing- Guðmundur Gíslason Hagalín. 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.