Nýjar kvöldvökur - 01.01.1937, Blaðsíða 6

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1937, Blaðsíða 6
Fermingarglafir. Sjálfblekung'ar frá kr. 6,50—45,00 Skrúfblýantar frá kr. 1,00—20,00 Bleksfativ frá kr. 3,50—45,00 BÆKUR: Allar ísl. bækur. Eru altaf bezta gjöfin. Mikið af erlendum bókum, sérstaklega hentugar til gjafa. Allar gjafir er hentugast að kaupa þar sem alt er á einum stað, en það er í Bókaverzl. P. Thorlacius Akureyri. IBókbandsefni er ávalt fyrirliggjandi af flestum tegndum, Istlenzka muni hentuga til að selja erlend- um ferðamönnum næsta sumar, snoturlega gerða og við hæfilegu verði, tek eg í umboðssölu. Happdrættið getur gert yður ríka á einu augnabliki. Hafið þér ráð á því að gera ekki tilraunina. Bókaverzlun Þorst. Thorlacius. Gráskinna, Iþjóðsögusafn þeirra prófessors Sigurðar Nordals og Þorbergs Pórðar- sonar, er nú öll komin út. Fyrstu þrjú heftin, sem upphaflega kostuðu 3 kr. hvert, hafa verið lækkuð i verði og kosta nú aðeins 2 kr. hvert. Fjórða heftið kostar kr. 3,50, svo að öll Gráskinna kostar nú aðeins kr. 9,50. Mag. Guðni Jónsson segir um hana í ritdómi i Morgun- blaðinu að hún sé með allra beztu þjóðsagnasöfnum sem til séu. Hún fæst hjá öllum bóksölum og beint frá útgefanda, sem er Þorsteinn M. Jónsson, Akureyri. nar m eru bækur, sem allir, ungir og °g CIIIlÍ UU Ullðl llillíll gamlir, konur og karlar, hafa yndi af að lesa, enda keyptar af mörgum. Enn er upplag þeirra þó ekki alveg þrotið. þær fást hjá öllum bóksöl- um og beint frá útgefanda, sem er Þorsteinn M. Jónsson, Akureyri. Ugluspegill er bráðskemmtileg bók. Ágæt og ódýr tækifærisgjöf handa börnum og unglingum Matreiðslubók Jóninnu Sigutðardótlur er lang fullkomnasta og bezta matreiðslubók á islenzku. Fæst Itfá ullum bóksðlum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.