Nýjar kvöldvökur - 01.01.1947, Side 6

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1947, Side 6
/ Islenzkar bækur, blöð og tímarit Erlendar bækur og tímarit Pappírsvörur - Ritföng - Teiknivörur Listmálaravörur Sjálfblekungar í úrvali I Ath. Eina verzlunin á Akur- Hafnarstræti 83. Akureyri. Sími 444. Sent gegn póstkröfu. Allar pantanir afgreiddar fljótt og vel. VÍÐSJÁ - tímarit til skemmtunar og fróðleiks i flyttir úrvalsgreinar úr erlendum blöðum, tímaritnm og bókum. Einnigeru í ritinu I i tveir fastir greinaflokkar frumsamdir, annar um innlendar framkvæmdir eða tækni i i almennt, hinn lreitir: íslendingar erlendis, ferðasögur eða ferðaþættir. — 1 fyrr- \ \ nefnda þáttinn hafa skrifað þeir: Eðvarð Árnason, símaverkfræðingur, um sjón- \ \ varpið, dr. Sig. Þórarinsson um hitaboranir hér á iandi og nýtingu jarðhitans, dr. Ás- \ I kell Liive um ræktun berja og ávaxta. — Ferðaþættir eru eftir Guðmund Daníelsson, i i rithijfund, ]ón Magnússon fil. kand., Finnbjijrn Þorvaldsson, Skúla H. Norðclahl, sr. i i Jóhann Hannesson og Benedikt Bjarklind, lögfræðing. — Þá eru þýddar greinar um i i hin fjarskyldustu el'ni: togstreitu stórveldanna um heimskautalöndin, um áhrif lit- í Í anna. um hið nýja undralyf, streptomycinið, u.m stórfenglega'r uppfinningar Þjóð- i i verja :i stríðsárunum, urn tigrisdýraveiðar, um andalækni. sem tók hotnlanga úr i Í manni, um hyggingu íbúðarhúsa í áföngum, eftir því sem fjölskyldan stækkar, um i i nv byggingarefni, er valda nninu straumhvörfum í byggingariðnaðinum, um til- i Í raunjr vísindamanna til að ákvarða fyrirfram kynferði afkvæmisins meðal manna i i og dýra, um flugslys :i Suðurpólnum sl. vetur, frásögn eins þeirra, er af komust, er § Í llugvél úr leiðangri Byrds fórst þarna. — Fjcilmargar aðrar greinar eru í ritinu, enn i i fremur sögur, bókafregnir, verðlaunaþrautir o. li. — Víðsjá kemur út sex sinnum á i i ári og fæst hjá öllum bóksölum. Hvert hefti kostar kr. 7.50, en fastir áskrifendur fá i j árganginn á kr. 40.00 — Afgreiðslu og innheimtu annast Stefán Stefánsson, c/o i | Bókaver/lun Sigfúsar Eymundssönar, Reykjavík, sími 3155, póstþóll 856. — Eignizt j í N'íðsjá frá byrjun, gerizt áskrifendur, og ritið verður sent yður burðargjaldsfrítt, j i jafnharðan og það kemur út. i

x

Nýjar kvöldvökur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.