Nýjar kvöldvökur - 01.01.1947, Side 71
Nýjar sögur um
Jónas Field
i; Gullna drepsóttin
j! Xý barátta \ið alþjoðaghcpamenn. Leikurinn
\\ berst fram og aftur mn Evrópu, — um París, Lon-
<! don, Osló og víðar, — og kemur ekki sízt við á vís-
iiulastoínunum, og leynistarfsemin sem þar er, er
rakin.
Xasta jónasarbók verður
Nótt í Mexícó
Aldrci hefur liöfuiidur ;i:vinlýrasagnanna um
'I Tarznn skrifað skcmmlilegri bók en
Prinsessan á Mars
I; Hugmyndaílugið er dásamlegt!
Nýjustu bækur
Hjartaás-útgáíunnar
Hin gamalkunna eg margumtalaða neðanmáls- !
saga „Lögbergs" í Vesturheimi", — sagan, sem var '!
hér á landi áratugum saman einhver eflirsóttasta og |
að síðuslu ófáanlcgasta Lögbcrgssagan: !
Leikinn glæpamaður I.-II
cr nú komin út í Hjartaásbókunum.
Einnig einhver víðlesnasta skemmtisaga !;
Edgar Wallacc: J
Skuggahliðar
Lundúnaborgar
o<>' s\o hiu óvcnjulcga og sérsta-ða sakamálasaga ;
Hcrbert Adam's: !
Rauða fjöðrin
i; Nýtt skemmtirit! Nýtt mánaðarrit! Nýtt skemmtirit!
H|ARTAASINN
flytur fjölbreytt skemmtiefni:
(ireinar og myndir a£ kvikmyndaleikurum og öðrum frægtun mönnuni. Stuttai
greinar skemmtilegs efnis nm sitt livað, er fyrir ber í veröldinni og tíðindum þykii
s;nta. LJrvalssmásögur. Dægradvalir. Sérstakan flokk smásagna, er vekja mnn h;eði
eltirtekt og umtal vægast sagt, og ber sá flokkur nafnið „Gleðisögm , og hiitist ein
slík í hverju hefti. Þá mun verða lausavísnabálkur o. 11. o. fl., að öllu samanlögðu
eitt fjölbreyttasta skemmtirit landsins. Ritstjóri verður Guðmundur 1‘rímann.
Útgefandi:
HJARTAÁSÚTGÁFAN, Akureyri.