Nýjar kvöldvökur - 01.01.1947, Blaðsíða 22

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1947, Blaðsíða 22
8 MANDA-STRANDIÐ Á DJÚPAVOGI 1887 O. FL. N..Kv. Jónsson snikkari, sera var verkstjórinn og I'rarakværadi aðgerðina á skipirai. Lúðvík Olafsson, Kristján Kristjánssön og Sigurð- ur Malmkvist. AUir voru menn þessir þaul- vanir skútumenn, og liafði Sigurður verið í mörg ár stýriraaður á hákarla- og fiski- skipum; í lok þessa þáttar verður nánar greint frá þeim félögum, sem á sinni tíð voru allir prýði sjómannastéttarinnar á Austurlandi. — Daginn eftir að þeir korau, var bezta veður, og þegar háfjarað var, héldu þeir út að skipinu. Var svo hafizt handa, sjónum dælt úr skipinu, og þegar nálgaðist háfjöru, fór Lúðvík Jónsson að athuga og höggva til brotnu plankana í byrðingunni; reyndist hann þá hraðvirkur sera oftar, enda hjálpuðu félagar Iians hon- um sem hver gat bez.t, og áður en háflætt var, var aðgerðinni lokið. Fóru þeir síðan upp á þiljur og höfðust þar við. Þegar skip- ið rétti sig á flóðinu, kora í ljós að leki var sama sem enginn, og var Jrá sjónum, sem enn var í skipinu, dælt út. Á háflóði daginn eftir flaut skipið út, var fært út á leguna og lagt: þar fyrir akkerum. Allt, sem á landi var, var fluct út í skipið, og nú fóru þeir fé- lagar að koma reiðanum .fyrir og slá undir segl. Danska skipshöfnin, sem enn var á Papós, kom á Jrriðja degi út í skipið og undraðist mjög, er hvert segl og hver kaðal- spotti í reiðanum var kominn á sinn stað og í réttar skorður á svo skömmum tíma. Danski skipstjórinn kom út að skipinu, Jreg- ar verið var að Ijúka við aðgerðina, og sagði hann, að Jrótt aðgerðin hefði verið framin í skipasíníðastöð ytra, Jrá hefði liún ekki verið betur af hendi leyst. — Ákveðið hafði verið, að danska skipshöfnin færi á skipinn til Djúpavogs í veg fyrir póstskipið „Lauru“ eða „Thyru“, sem átti að koma Jrangað að rúrnri viku liðinni. Daginn eftir var blítt veður og lítil vest- angola. Var Jrá haldið af stað undir háflóð, skipinu róið úr fyrir ósinn, segl sett upp, og skreið skipið hægt í áttina til Djúpavogs. Danski skipstjórinn, sem var ungur maður. og Lúðvík Jónsson settust í lyftingu og tóku sér hressingu, en dönskn hásetarnir voru á þiljum að spjalla við skipverja. Þegar kom- ið var austur fyrir Vigur, sem er í Lónfirð- inum, var vindur orðinn snarphvass og fór \axandi, og skreið skipið hratt undir full- um segium. Komu Jieir Lúðvík á þiljur, og þótti skipstjórá nokkuð djarít siglt; gekk hann aftur á til Lúðvíks Ólafssonar, sem stóð við stýrið, og horfði á hann um stund; sagði hann síðan. að auðséð væri, að hann hefði áður haldið um stjórnvöl á skipi og færist það vel úr hendi. Þetta var satt, því áð Lúðvík Olafsson var orðlagður um allt Austurland fyrir það, hve snilldarlega hann stýrði skipum og bátum. Skömmu síðar voru yfirseglin tekin niður, og skipið skreið hratt austur á Berufjörð; lagðist það utar- lega á legunni, því að vegna Jress að vind- urinn var bógstæður, varð ekki kornizt inn ;í voginn. Um kvöldið var komið logn, og voru þá bátar sendir til að róa skipinu inn á voginum og því lagt \ið landféstar að bryggju. Lúðvík Jónsson bauð skipstjóran- um danska heim til sín og hélt liann á með- an hann beið póstskipsins, en stýrimaður og hásetar dvöldust á veitingahúsinu Lundi, sem Þórunn Eiríksdóttir rak þá. Daginn eftir var skipinn lagt npp í sandinn í vogn- um á háflóðinu, og á næstu fjörum var botn þess grannskoðaður, fannst á einum stað lítils háttar leki, sem auðvelt var að gera við, og eftir það revdist skipið alveg þétt. Þegar póstskipið kom, vísaði Lúðvík því leið inn á leguna. Fór danska skipshöfnin á [r\ í suður, og skildu Jreir Lúðvík og skip-' stórinn með vináttn; Jrakkaði hann Lúðvík alla gestrisni og lipurð. — Mörgum ártnn síðar, líklega um 1904 eða 1905, fór Lúðvík til Kaupmannahafnar til að finna Weywadt son sinn, sem þar dvaldist við smíðanám. F(>r hann sem háseti á ganrla Wathne-skip- inu Agli og dvaldist þar á meðan skipið stóð við. Eitt kvöldið var hann á gangi niður við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.