Nýjar kvöldvökur - 01.01.1947, Side 60

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1947, Side 60
46 BÆKUR inu. sem nauðsynlegt var, því að margt er tekið að fyrnast. AUmargar myndir prýða bókina, og eru sumar til skýringar efni. Að óllu samtöldu er Éiríkur á Brúnum kosta- bók og í íremmstu röð þeirra, sem út hafa komið um þjóðleg fræði á síðustu árum. Jón J. Aðils: Islandssaga, 3. útg. Vil- hjálmur Þ. Gíshison sá um útg. Ryík 1946. Útg. ísafoldarprentsmiðja. Þá er Irin vinsæla kennslubók Jóns Aðils í Islandssögu komin út í þriðja sinn í all- mjög breyttum búnaði. Er liún prýdd 160 myndum, og er að þeim öllunr liin mesta bókarbót. Vilhjáhnur Þ. Gíslason Iiefur og bætt í söguna um ‘50 nýjum köflum og sam- ið ltana upp að nýju síðan 1874, en þeim kafla sögunnar var rnjög ábótavant í fyrri útgáfum Irennar. Ýmsar aðrar breytingar liefur hann og gert. Nýjung, og hún góð, er og skrá y.fir helztu rit um Islands sögu, en vel hefðu sarnt titlar bóka mátt vera fyllri. Þá er einnig ártalaskrá yfir Iielztu atburði í sögu Islands og almennri mann- kynssögu. Gisli Konráðsson: Sagnaþœttir. Finnur Sigmundsson bjó til prentunar. Rvík 1946. Útg. ísafoldarprentsmiðja. Því verður víst eigi með rökum neitað, ag Gísli Konráðsson Iiafi verið einn afkasta- mesti böfundur þeirra, er fengizt lrafa við að skrásetja íslenzk, þjóðleg fræði. Hafa vmsir sagnaþátta hans verið gefnir út, ýrnist sjálfstæðir eða í öðrum rituni, t. d. Huld. En mjög hefur verið misjafnlega vandað til þeirra útgáfna. Þá Iiafa og flestir þjóðsagna- satfnendur tekið meira og minna hrafl úr einstökum þáttum og gefið út í söfnum sín- •um, oft steypt saman við sagnir annarra manna. Nú hefir IsafoldarprenLsmiðja hafizt handa um heildarútgáfu af Sagnaþáttum Gísla að því er skilja má af formálsorðum heftis þess, sem hér um ræðir. Hefur Finnur N. Kv. Sigmundsson lándsbókávörður, tekið að sér að annast útgáfuna. í þessu fyrsta hefti eru 8 þættir, ogiiefur enginn þeirra verið prent- aður fyrr í heild, en bútar úr sunmin i ýms- um j)jóðsagnasöfnum. Um sagnaþætti Gísla má segja almennt að þeir eru misjafnir að gæðum, bæði um frásagnarstíl og sann.fræði. En margan fróð- leik. er J>ar að finna, sem hvergi er annars staðar að fá. Og ekki er það nema maklegt, að hinum merka fræðimanni yrði sá sómi sýndur að gefa út myndarlegt heildarsafn jrátta hans. Má þá vera, að jreirn óvanda linni að hrifsa úr jreim búta hingað og jrangað, til að skreyta rit annarra manna. Svava, 2. útg., Svanhvít, 3. útg. Rvík 1946. Útg. ísafoldarprentsmiðja. Það var vel til fallið, að gefa nú út ljóða- bækurnar Svövu og Svanhvít í framhaldi út- gáfunrii af Snót, sem kom út 1945. Þessi þrjú kvæðasöfn áttu öll á sínurn tíma drjúg- an þátt í að glæða smekk almennings á fögr um Íjóðum, enda voru vinsældir þeirra miklar, og jiað að verðleikum, þv.í að Jrær hafa að geyma mörg hin ifegurstu íslenzkra Ijóða, fruntsaminna og þýddra. Svava var fyrst prentuð 1860. Höfðu jreir Benedikt Gröndal, Gísli Brynjólfsson og Steingrímur Thorsteinsson safnað þar sam- an nokkru af kvæðum sínum, en jreir vortt þá allir í broddi lífsins og höfðu birt nokk- uð af kvæðum, en kalla má að þeir fyrst k\eðji sér hljóðs fyrir alvörti á skáldaþingi jíjóðarinnar með Svövu. Er hún að því leyti merkisrit í íslenzkri bókmenntasögu. Kostn- aðarmaðurinn var Páll Sveinsson bókbind- ari. hinn mesti nytjamaður íslenzkum bók- ménhtum, sem allt: of hljótt hefur verið um- Svava seklist fljótt og var lesin og lærð. Hef- ur hún verið næsta torfengin nú um langt skeið. Eftir alla höfunda hennar komu síðar út sjálfstæðar kvæðabækur, og þeir Gröndal og SteingTÍmur voru lengi lesnir einna mest

x

Nýjar kvöldvökur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.