Nýjar kvöldvökur - 01.01.1947, Page 61

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1947, Page 61
N. Kv. BÆKUR 47 íslen/kra ljóðskálda. En nú mun vera íarið nokkuð að i.yrnast yfir þá alla. Væri vel far- ið, ef þessi útgáfa Svövu gæti minnt þjóðina á þá á ný. Svanhvít sendu þeir Matthías Jochums- son og Steingrímur Thorsteinsson fyrst írá sér árið 1877. Flutti hún þýðingar á ýmsum úrvalskvæðum heimsbókmenntanna.Tók al- þjóð lrenni fegins hendi, enda voru mönn- um þar opnaðir nýir heimar, en hinn ís- lenzki búningur kvæðanna xneð ágætum. I annað sinn kom Svanhvít út 1913. Hin nýija útgáfa þessara ljóðabóka er smekkle-g og vönduð eins og Snótar. Myndir höfunda eru í báðum bókunum. Er góður íengur að útgáfum þessum öllum þeim, er ljóðum umia. lslenzk úrvalsljóð. Af safni íslenzkra úrvalsljóða gaf ísafold- arprentsmiðja út tvö bindi árið 1946. Eru þau úr ljóðum Einars Benediktssonar og Sveinbjarnar Egilssonar. Hefur Alexander Jóhannesson valið í fyrra bindið en Vil- lijálmur Þ. Gíslason í liitt. Eru þau um a 11 - an svip lík fyrri bindurn í safni þessu, og sönn prýði í íslenzkri bókagerð. Eengur er í úrváli af kvæðum Svein'bjarnar, því að kvæðasafn þess merkismanns hefur verið úarla fagætt um langan aldur, og kvæði úans því minna'kunn alþjóð.-manna en þau eiga skilið. Kristján Bender: Lifendur og dauðir. Rvik 1946, Útg. ísafoldarprentsmiSja. Hér kveður nýr höfundur sér hljóðs í fyrsta sinn með dálitlu smásögusafni. Sög- llrnar eru ekki ósnotrar og sýna, að höfund- Ur kann að taka eftir umhverfi sínu. Einna úeztar þykja mér sögurnar Dauði Lufu og Kvislingur. Lárus Sigurjónsson: Stefjamál. Rvík 1946. Útg. ísafoldarprentsmiðja. Höfundur Ijóðabókar þessarar, Lárus Sig- urjónsson, hefir dvalið langdvölum vestan hafs, og er nú nýlega kominn heim. Aður en hann fór vestur var liann allkúnnur fyrir Ijóðagerð, liöfðu meðal annars allmörg kvæða Iians birzt í Unga Islandi, en hann var ritstjóri Jress um skeið. Hér er því ekki um neinn nýgræðing að ræða, þótt það sé fyrsta ljóðabók höfundar. Ymsar minjar má sjá þess, að.höf. hefur dvalið fjarri ættjörðu sinni. Hann yrkir margt kvæða til ættjarð- arinnar, sem hann sýnilega ann liugástum og þráir. Annars kernur höf. víða við, er víðast langorður og leitar langt til fanga um orð og líkingar, en fatast ]jví miður all- oft í notkun og tilbúningi orða, svo að lýti eru að. En á hinu leitinu yrkir hann stund- urn létt og lipurt, í stíl við hinar gömlu, ís- lenzku ferskeytlur. Erfitt er að velja sýnis- liorn, sem gefi hugmynd um bókina, rnenn \erða að lesa haria sjálfir. 57. Std. Til kaupenda N. kv. Dráttur sá. sem orðið hefur á útkomu þessa heftis, stafar af því, að pappír sá, er í það átti að fara, kom ekki í tæka tíð til landsins. En næsta hefti mun koma út innan skamms. Síðast liðið ár jókst kostnaður við útgáfu N. Kv. svo, að útgáfan bar sig ekki fjár- hagslega, enda var verðið á þeim svo lágt, að það var ekki nema um þriðjungur af \erði venjulegra bóka. Til þess að útgáfan geti borið sig, þá er verð þessa árgangs sett 20.00 krónur. en þrátt fyrir þessa hækkun eru N. K\. enn um helmingi ódýrari en margar aðrar bækur. Með beztu kveðjum og árnaðaróskuni til kaupenda N. Kv. Virðingarfyllst V Þorsteinn M. Jónsson.

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.