Nýjar kvöldvökur - 01.01.1947, Blaðsíða 19
N. Kv.
Um Manda-strandið á Djúpavogi 1887
o. fl.
Skrásett af Guðjóni Brynjólfssyni í Skálholti.
A síðasta fjórðungi 19. aldar var árt'erðið
stirt og konm mörg harðindaár. Lukti hafís
oft Norðurr og Austurland, svo að siglingar
hindruðust tímuin saman. Enn er inönnnm
í niinni irostaiveturínn 1880—81 og árin á
eltii. einkum Jró vorið 1882, senr var eitt
h'ið mesta harðæris og bágindavor á' síðari
tímum. Þeim inönnum, sem nú'.eru inið-
aldra og jafnvel nökkru betur, þykja lítt
trúanlegar lrásagnir okkar, sem eldri erum
og munum árferðið. austan- og norðan-
lands- á árunum 1880—90, en okkur er
það; minnisstætt. Eg er fæddur' og hef
dvalizt meira hluta ;e\i minnar í Geit-
Iiellnah reppi, sem er syðsti hreppur Suður-
Múlásýslu, og man greinilega eftir, hve
túiki] áhrif árferðið 1887—88 liafði á at-
Komu manna á þeirn slóðum; inunu Jdó
erfiðfeikarnir hafa verið enn meiri norðan-
lands.
V’er/1 im .0rum K; Wulffs á Djúpavogi var
oftast vel birg áð kornvörum, og varð stund-
11 m að grípa til Iiennar skepnunum til
bjargar. einkum veturna 1887—88 og 1888—
^O.-Var einkum hinn síðarnefndi snjóþung-
Ur 'Og hafís mikill. Vorið 1887 rak ísinn
lyrst að Norðurlandi, og síðast í júlí var
I'ann kominn suður fyrir Berufjörð, en uin
ntanaðamótin ágúst—september var hann
að reka suður fýrir Kúðafljótsós í Meðal-
landi: um þ'að leyti brá til sunnanáttar, og
lónaði þá ísinn frá landinu, þar til er hann
ðvarl með öllu. Einhver af skipurn Jteim,
sent lyrst létu á haf frá Danmörku, munti
1 iSLfa náð ákvörðunarstað norðanlands, því
að ekki er getið um tilfinnanlegan korn-
vöruskort Jtar, en vöruflutningur fór Jtá að
mestu eða jafnvel öllu leyti fram nteð segl-
skipum, eins og kunniugt er. Areiðanlegt er,
að Djúpavogsskipið náði þar höfn á venju-
legunt tímá, og svo mun Iiafa verið um önn-
uri yöruskip, sem áttu að koma til Aust-
tjarða. Sumarið 1887 var femur kalt og
þurrviðrasantt, en grasvöxtur Jtó í nteðal-
lagi og nýting góð. Eiskafli var rýr til liöfuð-
dags, en eftir það, er ísirin rak frá landi, var
ltann \ íða I remur góður. og sums s'taðar,
t. d. í Seýðisfirði, var ntokafli.
Þann 9. september gerði aftaka-norðan-
veður, sem stóð í tvo daga. Vegna hafíssins
höfðú' þrjú eða l’jögur vöruskip leitað ltafn-
ar á Djúpavogi; var eitt þeirra seglskipið
Manda. sent átti að fara til Eyjafjarðar; ann-
að ség.Jskip vat Anna, 72 smálestir að stærð
og átti að fara til Papóss í Lóni, því að Jtar
var þá dönsk selstöðvarverzlun, sent síðar
varð eign Ottó Túliniuss og flutt Jtaðan að
Höfn í Hoynafirði vorið 1897. Eyjafjarðar-
skipið hal’ði komið síðast og lagzt utarlega
á legunni, fyrir ntan yztu nibbur, en Papóss-
skipið og hin voru innar á legunni, nálægt
því, sem skip liggja nú. Veðriðfór brátt vax-
andi. og eftir miðnætti- aðfaranótt hins 10.
september var komið afspyrnu-rok. Fyrir
hádegi slitnuðu báðar akkerisfestar Möndu,
og skijtið rak undan veðrinu að landi utar-
lega við tangann utan við voginn; bar það
að landi í lítilli \ík. sem síðan heitir
Mönduvík; eru Jtar lágir klettar, en aðdjúpt
nokkuð. Af rokinu var bylgjukast töluvert,