Nýjar kvöldvökur - 01.01.1947, Qupperneq 19

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1947, Qupperneq 19
N. Kv. Um Manda-strandið á Djúpavogi 1887 o. fl. Skrásett af Guðjóni Brynjólfssyni í Skálholti. A síðasta fjórðungi 19. aldar var árt'erðið stirt og konm mörg harðindaár. Lukti hafís oft Norðurr og Austurland, svo að siglingar hindruðust tímuin saman. Enn er inönnnm í niinni irostaiveturínn 1880—81 og árin á eltii. einkum Jró vorið 1882, senr var eitt h'ið mesta harðæris og bágindavor á' síðari tímum. Þeim inönnum, sem nú'.eru inið- aldra og jafnvel nökkru betur, þykja lítt trúanlegar lrásagnir okkar, sem eldri erum og munum árferðið. austan- og norðan- lands- á árunum 1880—90, en okkur er það; minnisstætt. Eg er fæddur' og hef dvalizt meira hluta ;e\i minnar í Geit- Iiellnah reppi, sem er syðsti hreppur Suður- Múlásýslu, og man greinilega eftir, hve túiki] áhrif árferðið 1887—88 liafði á at- Komu manna á þeirn slóðum; inunu Jdó erfiðfeikarnir hafa verið enn meiri norðan- lands. V’er/1 im .0rum K; Wulffs á Djúpavogi var oftast vel birg áð kornvörum, og varð stund- 11 m að grípa til Iiennar skepnunum til bjargar. einkum veturna 1887—88 og 1888— ^O.-Var einkum hinn síðarnefndi snjóþung- Ur 'Og hafís mikill. Vorið 1887 rak ísinn lyrst að Norðurlandi, og síðast í júlí var I'ann kominn suður fyrir Berufjörð, en uin ntanaðamótin ágúst—september var hann að reka suður fýrir Kúðafljótsós í Meðal- landi: um þ'að leyti brá til sunnanáttar, og lónaði þá ísinn frá landinu, þar til er hann ðvarl með öllu. Einhver af skipurn Jteim, sent lyrst létu á haf frá Danmörku, munti 1 iSLfa náð ákvörðunarstað norðanlands, því að ekki er getið um tilfinnanlegan korn- vöruskort Jtar, en vöruflutningur fór Jtá að mestu eða jafnvel öllu leyti fram nteð segl- skipum, eins og kunniugt er. Areiðanlegt er, að Djúpavogsskipið náði þar höfn á venju- legunt tímá, og svo mun Iiafa verið um önn- uri yöruskip, sem áttu að koma til Aust- tjarða. Sumarið 1887 var femur kalt og þurrviðrasantt, en grasvöxtur Jtó í nteðal- lagi og nýting góð. Eiskafli var rýr til liöfuð- dags, en eftir það, er ísirin rak frá landi, var ltann \ íða I remur góður. og sums s'taðar, t. d. í Seýðisfirði, var ntokafli. Þann 9. september gerði aftaka-norðan- veður, sem stóð í tvo daga. Vegna hafíssins höfðú' þrjú eða l’jögur vöruskip leitað ltafn- ar á Djúpavogi; var eitt þeirra seglskipið Manda. sent átti að fara til Eyjafjarðar; ann- að ség.Jskip vat Anna, 72 smálestir að stærð og átti að fara til Papóss í Lóni, því að Jtar var þá dönsk selstöðvarverzlun, sent síðar varð eign Ottó Túliniuss og flutt Jtaðan að Höfn í Hoynafirði vorið 1897. Eyjafjarðar- skipið hal’ði komið síðast og lagzt utarlega á legunni, fyrir ntan yztu nibbur, en Papóss- skipið og hin voru innar á legunni, nálægt því, sem skip liggja nú. Veðriðfór brátt vax- andi. og eftir miðnætti- aðfaranótt hins 10. september var komið afspyrnu-rok. Fyrir hádegi slitnuðu báðar akkerisfestar Möndu, og skijtið rak undan veðrinu að landi utar- lega við tangann utan við voginn; bar það að landi í lítilli \ík. sem síðan heitir Mönduvík; eru Jtar lágir klettar, en aðdjúpt nokkuð. Af rokinu var bylgjukast töluvert,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.