Nýjar kvöldvökur - 01.01.1947, Blaðsíða 48

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1947, Blaðsíða 48
34 DYVEKE N. Kv. ,,Svo tor, að þú flaugst hingað suður. Þú getur ekki írnvndað þér, ltvað, eg lief þráð þig. Nú ertu hingað komin, og eg er hjá þér.“ — kæri lierra minn, það er langt inn til Kaupmannahafnar," svaraði hún. „Nti getið þér ekki veiifað til mín, þegar eg sleppi dúfunum mínum út,“ „Dtifunum," mælti konun«ur oí>- hló. o O „Litla fkinið þitt, þú hefur komið nteð þær líka. Líttu á, hvernig greyin hnipra sig sam- an og eru hræddar. Slepptu þeinr út, Dyveke, slepptu þeirn út. Ekkert er eins raunalegt að sjá eins og fugla í búri.“ Þau settust á Inekjur sínar \áð búrið, hlógu og spjölluðu og horfðu á dtifurnar. „Hvenær kemur herra minn aftur til niiín?" spurði hún, þegar hann loksins kvaddi. „Nú 'koina gieðidagar," svaraði hann, því að nú verð eg lengi í Kaupmannahöfn. — þangað til höfðingjaþinginu er lokið, senr á að staðfesta kjör mitt til konungs í ríkjunum. A daginn á eg annríkt, en þeg- ar kvölda tekur, ríð eg til Hviteyrar til litlu dúfunnar minnar." „A liverju kvöldi?“ spurði Dy\eke, klapp- aði Iiöndum sanian og hló. ..Já, á hverju kvöldi.“ Og á hverju kvöldi reið Kristján kon- tingur út unt Austurhlið og hafði Albrekt von Hohendorf einan að fylgdarsveini. Hesturinn hans tók stökkið, er liann kenndi sporanna, og þegar hann mætti alrnúga- mönnum, tóku þeir ofan húfurnar, hneigðu sig og sögðu svo hver við annan: „Nú er hans náð á leið til Dyveke.“ 20. kap. Skylda konungsins. Einn af mönnu.m Kristjáns konungs sagði við hann ýmislegt, sem engir aðrir þorðu að ympra á. Sá maður var kanslarinn, Ove Bilde, biskup í Árósutn, og á banasæng sinni liafði Hans konungur beðið son sinn að fara að hans ráðum. Herra Ove var mild- ur höfðingi og ekki eins veraldlega sinnað- ur eða stórlátur í framkomu og liestir aðrir kirkjuhöfðingjar voru á þeirri tíð. Hann var maður guðhræddur og skírlífur, svo sem klerklegri stöðu hans hæfði, en hins vegar hikaði hann ekki \áð að segja sannleikann, þegar honunr bauð s\'o við að horfa, og þá gat enginn fengið hann til að hvika frá því, sem hann taldi vera skyldu sína. Þetta sama vor, sem Hans konungur lézt, sat hann eitt sinn hjá Kristínu ekkjudrottn- ingu og ráðgaðist um við hana, hvernig hægt mtindi vera að fá unga kontinginn til að kvænast. „Ekki ætti syni mínum að verða skota- skuld ur því að öðlast brúði af þjóðhöfð- ingjaættum Norðurálfunnar. niælti ekkju- drottningán. „Þrjár hefur hann kórónurn- ar á höfðinu, þótt þrákelknir uppreisnar- menn leitist við að llétta eina þeirra þyrn- uni.“ „Rétt er það, yðar náð,“ svaraði biskup- inn; „konungurinn getur kosið um hvaða brúði sem er.“ Þau töluðu stundarkorn um þetta og korn santan um, að Elísabet af Burgund hæfði bezt. Hún var sonardóttir Maximili- ans keisara og systir Karls konungs í Ara- góníu og Kastilíu, sent búizt var við að erfði keisarakórónuna og yrði um leið voldtig- asti þjóðhöfði'ngi Norðuráffunnar. Auk þess var heintanntundur hennar nteiri en allra annarra, eða tvö hundruð og fimmtíu þús- undir rínargyllina. Og vel var látið af prinsessunni. „Eg vildi að guð gæfi, að eg sæi hana haldá innreið sína í Kaupmannahöfn,“ mælti drottning. „Amen,“ svaraði ()\e Bilde. Þau sátu þegjandi um stund og ltugsuðu bæði um satna efni. Loksins leysti ekkju- drottningin frá skjóðunni. „Segið mér, herra Ove, — þekkið þér konu Jt:i. sent orðin er frilla sonar ntíns? Eg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.