Nýjar kvöldvökur - 01.01.1929, Blaðsíða 34

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1929, Blaðsíða 34
28 NÝJAR KVÖLDVÖKUR í Miinchen enn í dag' mörg' hin bestu listaverk Þýskalands. — Ást hinna bayersku konunga á listinni hefir best komið í ljós á ýmsum skraut- bygging-um og heil hverfi í Miinchen eru mjög' mikilfengleg'. Listasöfn eru þar mörg, t. d. s>Pinakoteket«, »Glyptoteket«, »Schacks Galleri« o. fl. Miinchen er einnig' fræg fyrir bjór sinn og' ölgerð, eru þar mörg ölgerðarhús, ölhús og -garðar, og er þar stundum giatt á hjalla. Mál- tæki eitt segir: »Á morgnana er Miinchener-bú- inn bjórtunna, en á kvöldin er hann tunna af bjór«. Tíu brýr eru yfir fljótið og' binda borgar- hlutana saman. Stjórn borgarinnar er í höndum tvegg'ja borgarstjóra, 36 ráðmanna og 60 svo- nefndra fulltrúa. Stjórnin og land-dagurinn (þingið) situr í Miinchen og mest öll konungs- ættin, sem áður rjeði fyrir Bayern, býr þar. — Nafnið Munchen er dregið af orðinu »Múnch« — munkur, — vegna þess að á miðöldunum var þar munkaklaustur. í skjaldarmerki borgarinnar er einnig munkur. Fyrst í byrjun 19. aldar varð Munchen nýtísku borg. 18. Bangkok. Bangkok er höfuðborg í konungsríkinu Síam og fáar borg'ir hafa eins marglitar myndir að sýna, bæði af Vestur- og Austurlöndum, og hún. Bang'kok stendur báðum megin við fljótið Me- nam og er ákaflega stór um sig, því að flest húsin eru lágir kofar úr bambus. Síki eru um alt og á síkjunum eru timburflekar og fljótandi hús, sem fjöldi fólks býr í. Rangalar og þröng stræti eru þar, en einnig breið, nýtísku stræti með rafmagnssporvögnum. Þar eru líka verslun- arhallir, goðahús og musteri með allskonar guða- myndum. Meðan ritsíminn starfar á einum stað, er verið að brenna gullpappír á altari á öðrum. Eftir manntali 1910 var í Bangkok 630.000 íbú- ar. Er hún talin ein hin stærsta og merkasta borg á Austur-Indlandi. 19. Rómaborg. Síðan í janúar 1871 er Róm höfuðborg í hinu sameinaða ítalska konungsríki. Það er síður en svo að Róm sé stærsta borg á ítalíu. Neapel er langtum stærri og að því er snertir vjelaiðnað, verslun og fjármálalega þýðingu er Milano miklu merkilegri. En Róm er ætíð »Borg'in eilífa«, og þýðingin er ekki aðeins sú, að konungurinn og stjórnin býr þar, heldur að þar er aðsetur páf- ans og' þá um leið svo að seg'ja miðstöð kaþólsku kirkjunnar í heiminum. Borgin stendur á hinuni frægu 7 hæðum, og' á Palatiner-hæðinni finnast hinar st.órkostlegustu leifar frá Róm fornaldar- innar: Forum og Kolosseum. -— Aðrar leifar eru hingað og' þangað um borgina og' meðfram veg- unum, sem til borgarinnar liggja, eins og t. d. Appiniu-veg'inum. — Eftir síðasta manntali, sem fram fór 1922, voru íbúar Rómaborgar 616.000. — Tíu brýr eru yfir fljótið Tiber, sem borgin stendur við. — Borginni er stjórnað af borgarráði (Consiglio municipale), sem saman- stendur. af 78 manns, og' velur það borgarstjóra, og af sjerstakleg'a kosnum 8 mönnum (Giunta municipale). Á seinni árum hafa hinir gömlu, dimmu bæjarhlutar breyst mjög til batnaðar, en þó er mikið eftir í þeim efnum. Rómaborg er þó nú orðin fullkomleg'a nýtísku borg, og hvað alt þjóðlíf snertir á hún ekki mikið sammerkt við hina gömlu rómantisku Rómaborg, eins og hún var fyrir 50 árum síðan. Engin borg á eins mörg' listasöfn og hún. Það er vegna listanna og hinnar kaþólsku kirkju að Rómaborg hefir sína þýðingu. Konungurinn býr í páfahöllinni fyr- verandi, Kvirinalet. Páfinn situr í hinni óhemju- stóru höll, Vatikan, sem stendur nálægt Pjeturs- kirkjunni, sem er stærsta kirkja í heimi. — Píla- grímsferðir kaþólskra manna og ferðamanna- straumurinn ásamt listamönnum sjerkennir nú sem fyr Rómaborg. Yfir 350 kirkjur eru í Róma- borg’, þar á meðal Pjeturskirkjan við Pjeturs- torgið, sóknarkirkja páfans: St. Johannes in Laterano, St. Pálskirkja, St. Lorenzo o. fl. Af minnismerkjum má sjerstaklega nefna hið stór- kostlega minnismerki yfir Victor Emmanuel. 2 gamlar bygging'ar eru helstar: Pantheon og Engilsborg. Verslun og iðnaður er ekki mikill. — Sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.