Nýjar kvöldvökur - 01.01.1929, Blaðsíða 58

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1929, Blaðsíða 58
52 NÝJAR KVÖLDVÖKUR um á jeg mest að þakka það, að jeg hefi getað efnt eiðinn og er nú frjáls maður. Jeg sje ekki eftir því, sem jeg gerði. Einar átti það fullkomlega skilið og jafn- vel þótt meira hefði verið, því að máls- bætur hafði hann engar aðrar en ágirnd- ina og metnaðinn; jeg á bágt með að gera ráð fyrir einlægri og fórnfúsri ást í brjósti hans, en þó kaus hann heldur konuna en þúsundirnar, sem jeg tók af honum. Raunar eru þær líklega ekki tí- undi hluti eigna hans, — og vafalaust sá hlutinn, sem verst var fenginn. Jeg hefi því sæmilega rólega samvisku að þessu leyti. En samt veit jeg að þetta verður blett- ur á lífi mínu. Tilhugsunin verður mjer alt af ógeðfeld, vegna þess að einmitt sá hluti æfinnar, þegar flestir aðrir hafa notið mestrar lífsgleði og bjartsýni, var mjer dimmur og drungalegur af hefndar- hugsunum og fargi eiðs, sem unninn var í fljótfærni af örlyndum unglingi. Jeg Nú skal Nú skal eg vaka, vina mín, og vinna gleðistarf. og kveða til þín lítið ljóð, því litla hvíld eg þarf. Og fyrst eg vaki vegna þín, er vakan sæla mín. Og nóttin yfir lög og láð nú ljómar stjörnum skreytt, og norðurljósa lýsigull um loftið titrar breitt. En hvað mér fagurt fyrir skín er fegra vegna þín. get nú orðið ekki varist þeirri hugsun, að jeg hafi vanhelgað grafir foreldra minna með eiðnum og hafi þau vitað um áform mín á þeirri stundu, þá hafi þau reynt að aftra mjer. En svo verður að vera sem orðið er. Nú vonast jeg eftir að upp renni fyrir mjer bjartari og gleðiríkari dagar og að jeg finni eitthvert það verkefni, sem full- nægi starfsþrá minni og að jeg þroski krafta og vilja til háleitara markmiðs en hingað til. Jæja, frændi góður; þú skrifar mjer við tækifæri og ef eitthvað markvert gerist, þá þætti mjer gaman að frjetta það. Utanáskriftin er best að sje til Rannveigar systur minnar, því að hvar sem jeg er niður kominn, þá veit hún manna best um það. Jeg bið hjartanlega að heilsa Mar- grjetu og óska ykkur alls hins besta. Þinn einl. frændi Sigvaldi Helgason. eg vaka. Því glaður finnur fegurð þar, sem finnur dapur ei. Hið sama er einum brosmilt blóm, en bara öðrum hey. Að gleðin opnar augu mín er aðeins vegna þín. Því ástin gaf mér gleði og von, sem gera lífið bj art; og við þau stjörnuljósalog eg lít svo fagurt margt. Og við það lifnar löngun mín, að lifa vegna þín. Jón Jómsson, Skagfirðingur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.