Nýjar kvöldvökur - 01.01.1929, Blaðsíða 38

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1929, Blaðsíða 38
32 NÝJAR KVÖLDVÖKUR æpti karlinn. Hvað ætti eg svo sem að gera við.líkkistu fyrir tíu dali? Dragn- astu burtu — þú ert arflaus alveg eins og hann bróðir þinn! -— Faðir minn, mælti nú yngsti sonur- inn, mér dettur ekki í hug að vera að kosta til neinnar kistu handa þér. Eg ætla að vefja þig inn í gamla dulu og fleygja líkinu af þér í einhverja afsíðisliggjandi klettaskoru. — Það er gott, sonur sæll, sagði faðir- inn. — En hvers vegna ættir þú nú að vera að eyðileggja duluna? Nei, ef þú verulega vilt sýna í verki, að þú sért verð- ugur til að heita sonur minn, þá átt þú að höggva skrokkinn á mér í smá bita, búa til úr honum bjúg-u og selja þau á torg- inu! Að svo mæltu hné hann aftur á bak, og menn ætluðu hann þegar örendan. En er minst varði raknaði hann þó ofboðlítið við aftur og hvíslaði: — En mundu mig um það, að taka ekki öxina okkar til þess, það slítur alveg úr henni egginni — fáðu heldur öxina hans nágranna míns lánaða. Þar með dó nirfillinn fyrir alvöru. ■■ ■ —-»—o—*•- Smávegis. UTAN DAGSKRÁR. Svo er sagt, að einhverju sinni var Englandskonungur á ferð og heimsótti sveitaþorp nokkurt. Dyravörðurinn í húsi einu, sem konungur kom í, átti tvo páfa- gauka, var annar þeirra mjög næmur og lærði fljótt að hafa orð og setningar eft- ir, sem hafðar voru fyrir honum, en hinn var nokkuð þverlyndur og tornæmur. Þegar dyravörður heyrði, að kounugs var von, kendi hann hinum námfúsa páfa- gauk sínum að hrópa: »Guð varðveiti konginn!« Lærði fuglinn það bæði fljótt og vel. Um síðir kom hinn eftirþráði dagur og" hans hátign kom, þótti dyraverði nú miklu skifta, hvernig gengi, og með fögn- uði heyrði hann páfagaukinn hrópa: »Guð varðveiti konginn,« þegar konung- ur gekk inn. Konungur staðnæmdist og hló, en hlátur hans óx um allan helming við að sjá andlitið á dyraverðinum, þegar hinn páfagaukurinn alveg að óvörum gall við: »Haltu þér saman, andstygðar asn- inn þinn!« 777 kaupenda og útsölumanna. Til mín hafa borist margar umkvartan- ir frá útsölumpnTmm og kawpendum »Nýrra Kvöldvalca«, að þá vanti enn lcaupbæti, sem þeim hafi veri.ð lofað árið 1927. Eg liefi tilkynt fyrverandi eigendum ritsins þessar wmkvartanir. Eftirleiðis óska eg þess, að ef einhverjir liafa enn vndan þessu sama að kvarta, að þeir skri.fi mér ekki um það, lieldur einhverj- um af fyrvera'ndi eigendum, þeim Helga Björnssyni prentsmiðjueiganda, Hall- grími Péturssyni bókbindara og Þórhalli Bjcw'iiarsyni prentsmiðjueiganda. Ýmsir af kaupendum liafa látið það í Ijósi við mig, ccð þeim þætti betra að fá »Nýjar Kvöldvökur« sjaldnar en í mánuði liverjum, en meira í einu. Nú hefi eg af- ráðið að gera þær að ársfjórðungsriti. t þetta slcifti kemur 1.—2. hefti; 3—6. hefti kemur í maí, 7.—9. hefti í ágúst og 10.— 12. hefti í október. í næsta hefti verður meðal annars mjög skemtileg saga eftir innlendan höfuvd, sem áður er að nokkru kunnur lesendum »N. Kv.« og hefir hlotið vinsældir þeirra. Með kveðju til útsölumanna og lcimp- enda. Þorsteinn M. Jónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.