Nýjar kvöldvökur - 01.01.1957, Blaðsíða 24

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1957, Blaðsíða 24
10 N. Kv. Kvieði eftir ÉG SJÁLFUR —? I heimsins hávœra glaumi hamingju veitir mér, að látast voldugur vera, en vita ekki, hvað ég er. Er huga minn svejninn sefar, sál mín á vœngjum fer, virðist mér sem ég vaki og viti þá, livað ég er. Hjört Qíslnson 1/^kJÍuJ^u7 SÖNGVA-BORGA. Hestur rennur, hófur syngur hátt við freðin Ásasund. Máninn teygir föla fingur, flýja skuggar hratt um grund. Heimþrá, dóttir heitra vona, hikar ei við Blönduvað, barn og fögur, b jarthœrð kona bíða mín á Holtastað. Og þegar ég hœlti að Iiugsa, himininn opnast mér, — vakna ég til að vera — vera það, sem ég er. Hjörtur Gíslason. Andardráttur örœfanna undurmjúkt um dalinn fer, blær úr lieimi fjalla og fanna jlytur söng að eyrum mér, söng, er tjáir sorg og trega, sára kvöl og bœn um grið. Andi, er reikar villur vega, varnað hvíldar, þráir jrið. Stirðnar Roði, slöðvast reiðin, starir fákur, hnusar átt, hlustum nemur söngvaseiðinn, sýpur hregg og frísar hátt. Augun skima, eyrun kvika, ákaft jaxlar bryðja mél. Beizlisfroða beggja vika bræðir frerans köldu skel. Eitt sinn fljóð, sem enginn virti, úti varð á þessum stað. Um afdrif hennar enginn hirti, enda lítt að fást um það, þó að gömul göngukona gengi ein á Drottins fund og kvæði sinna sigurvona sorgarljóð á banastund.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.