Nýjar kvöldvökur - 01.01.1957, Blaðsíða 39

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1957, Blaðsíða 39
N. Kv. SÍRPA 25 Sást cometi vestur á lojtinu um jól og lengi jram á vetur, sem einninn sást í öðrum löndum. Sérdeilis hajði orðið vart við hann á íslandi, því so var þaðan skrijað, að menn hejðu séð jalla niður af hönum eldstrjála, sem sviðu gras á jörðu og lauj á skógi. Engin minnileg stór■ tíðindi skeðu í vorum heimi ejtir opinberan þessarar stjörnu, so sem menn héldu í gamla daga, hvöncer sem lialastjarna sást, þá vceri ]>að fyrirboði jyrir láti einhvörra stórmegtugra herra eður jyrir pest eður cinhvörjum slík- um almennilegum landplágum. So finnst í sögu Hákonar gamla, að þegar cometinn sást í Noregi um veturinn 1240, útþýddi meistari Vilhjálmur það jyrir stríði eður dauða nokkurs megtugs höjðingja, og þegar Skáli hertogi var drepinn um vorið ejtir, liaja menn tvíllaust haldið, að þetta haji verið hans stjarna, og sömuleiðis plöguðu ýms- ir gamlir og guðhrœddir prestar að gjöra sóknarjólki sínu áminningar og ógnanir, þegar slík teikn sáust so sem vœru þau send til að boða himinsins reiði. Sannlega, ej nokkuð vœri í þessu, þá mœttu slíkir sendiboðar inn- finna sig hvört sinn, þegar stórhöfðingjar deyja, so sem skeði í Sœlandi hvört tveggja sinn, þegar ridefógetinn missti sínar sálugu konur. En árið 1739, þegar páfinn í Róm, keisarinn, Anna keisarinna í Rússlandi og konung- urinn í Preussen deyðu öll, þá var enginn cometi so artigur — og hajði ekki lengi komið — til að lýsa jyrir þessum háu höfðingjum, og því mega menn þenkja, að cometar eiga ekkert soddan erindi á vorn himin og hala ei meira upp á sér hjá oss en einhvör önnur stjarna. — Guð eigum vér að óttast, en ekki sðl né tungl, miklu síður aðrar stjörnur, sem oss koma minna við. (Annáll Sveins Sölvasonar.) —o— Helgi hét sonr Ingjalds ok var afglapi sem mestr mótti vera ok fífl; honum var sú umbúð veitt, at rauf- Qrsteinn var bundinn við hálsinn, ok beit hann gras úti sem fénaðr ok er kallaðr Ingjaldsfífl; hann var mikill vexti, nær sem troll. (Gísla saga Súrssonar). Kom þú máni undan mökkvaskýjum. Brennið, blys nœtur. Leiðarljós mér lýsi þangað, er minn sjajni sefur. (Úr Ossianl)ýðingu eftir Steingr. Thorsteinsson). Sama ór (1749) var landfógetinn Christian Drese suspenderaður fyrir galinskap og annan ódugnað. (Annáll Sveins Sölvasonar). •—o— LOFTSÝN. — Ægilegur, eitraður loftstrókur, i lögun sem skopparakringla, hafði í síðastliðin 100 ár birzt hvað eftir annað á Siglufjarðarskarði, sem er hár fjallvegur milli Fljóta og Siglufjarðar. Loftstrókur þessi steyptist yfir íerðamenn í einstigi einu, og dó sá þegar, er fyrir varð. Býsn þessi urðu jafnt á nóttu sem degi, og þótt margir mcnn væru samferða, varð aldrei nema einn í einu fyrir ósköpum þessum. Um 1730 fór þetta mjög I vöxt, og hugðu menn þetta vera illan anda. Biskup bauð þá stiftprófastinum, Þorleifi Skaftasyni, að halda guðs- þjónustu með bænagerð í skarðinu. Þar var hlaðið altari af steini, og fór þar fram guðsþjónusta í viðurvist margra manna. Þetta var um 1735, og hafa engin slys orðið þar síðan. (Ferðabók Eggerts og Bjarna). —o— Maðurinn og flyðran. Forgejins hafði jiskimann færinn keipað lengi dags; þolgæði stöðugt hafði hann, þó heppnaðist ekki veiðin strax. Merk, að biðlundar mest er þörf mönnum, sem stunda jiskirí; skólameistara og skyttu störf skiljast ei heldur undan því. Fiskari sagður öngul á um síðir hreppti vænan drátt; stórejlis flyðra það var þá, þau stríddu hvort við annars mátt, en þegar hún kom undir borð, örvaði kæti svangan höld; til hennar þessi talaði orð: tönnin skal prója þig í kvöld. Ilann velti lengi í huga sér, hvernig hán yrði bezt til reidd: heljtina steikja hyggst eg mér, hálj skaltu verða í potti seydd; en meðan þetta mikla happ matbjuggu og átu þanlcar hans, færið bilaði, jlyðran slapp, jór hann svo búinn heim til lands. (Sr. Jón Þorláksson þýddi).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.