Sumargjöf - 01.01.1905, Síða 48

Sumargjöf - 01.01.1905, Síða 48
46 Mærin brosti hlílega. »Eg þekki ikkur báðar«, sagði liún. Svo settist liún í grasið, tók báðum höndum um höfuð mér og lagði það í skaut sér. Eg grúfði andlitið við brjóst henn- ar, er vaggaðist hægt og injúklega firir andardrættin- um. Hún tók um aðra liönd mína með sinni, en hina rétti hún út og sleit upp reirtopp, er hneigði sig i .blænum, rétt við hliðina á okkur, lagði hann á hné sér og rétti höndina út eftir fleiri blómum. Ég filgdi með augunum liverju blómi, er hún lagði hjá mér og hlustaði á lindarniðinn og vindþitinn í víðirunnunum. Ró og kirð færðist ifli* huga minn. Ég var ekki lengur ein með sorg mina og tár. Ég fann að þessi góða vera skildi hvernig mér leið, án þess að ég segði henni það, fann að liún vissi að liuggun og hvild var það, sem hjarta mitt þarfnaðist. Hún vai' nú búin að safna að sér blómunum og' farin að raða þeim. A meðan söng liún þíðum rómi: Hjartans firsta sorg er sár, samvistum er slitið. Barnsins hlíu, tæru tár tíndi í bikar laukur smár. Hlíð og straumur heiðar blár harminn vitið, með mér harminn hennar vitið. Enn er heimsins hljómur fjær hér er hvíld og friður. Sorgarundin aðeins grær Alvafds föðurbarmi nær. Hér er vor og himinblær, hægur niðui’, laufahvísl og lóukliður.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.