Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 07.06.1970, Side 2

Sjómannadagsblaðið - 07.06.1970, Side 2
JAdSCO DÆLURNAR með gúmmíhjólunum eru viðurkenndar um allan heim, enda notar mikill fjöldi véla- framleiðenda þær í vélar sínar. Mjög hentugar sem lensi- og spúldælur og til annarra hluta bæði á sjó og landi. Stærðir 1/4" — 2". Með og án mótors. Með og án kúplingar. — Varahlutir jafnan fyrirliggjandi. UNIVERSAL-DÆLUR MEÐ BENZÍNMÓTOR Stærðir 2” — Afköst ca. 30.000 ltr. á klukkustund. Dælur þessar henta mjög vel til að hreinsa bryggjur og önnur slík svæði, dæla upp úr húsagrunnum og skurðum, til bruna- varna o. fl. Höfum til létta vagna til að flytja dælurnar milli staða. Sömuleiðis sogbarka. Hhiir sænsku CRESCENT UTANDORÐSMÓTORAR eru viðurkenndir að vera í flokki beztu utanborðsmótora á mark- aðnum. Þeir eru mjög léttir og liprir og sérlega gangvissir. HAGSTÆTT VERÐ VARAHLUTA- OG VIÐGERÐARÞJÓNUSTA Góðfúslega hafið samband við oss, ef þér óskið frekari upplýsinga. Sisli ©T. cloRnsen 14 VISTURGGTU15 SÍMAR: 12747 -16647

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.