Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 07.06.1970, Side 15

Sjómannadagsblaðið - 07.06.1970, Side 15
Útgefandi: SJÓMANNADAGSRÁÐ Ritstj. og ábyrgðarm.: Halldór Jónsson. Guám. H. Oddsson. Ritnefnd: ASalsteinn Kristjónsson. Július Kr. Ólafsson. Halldór Jónsson. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. EFNISYFIPIIT: M.s. Geirfugl með aflamet.......... Sjómannadagurinn 1969 ............. Gjafir til Hrafnistu, bamaheimilissjóðs og sérsjóða Sjómannadags......... Gleymdir björgunarmenn ............ Hressileg tryggingariðgjöld ....... Laxveiði í úthöfum ................ Ogur-víkingurinn................... Flöskupdstur (mynd) ............... Coldwater Seafood Corporation ..... Ný löndunartækni .................. Innflutningur frystra fiskflaka í Bret- landi ............................. Jón Péursson ...................... Drottningarheimsókn (myndir) ...... Neðansjávar-strípþáttur (myndir) .... Harkalegar aðfarir ................ Þetta var einu sinni skip (myndir) .. Norður til olíulinda í Alaska ..... Fulltrúaráð Sjómannadagsins 1970 .... Orkin hans Nóa..................... Hafnarverkföll .................... Fyrsti haffræðingurinn ............ Vertíðaraflinn 30. apríl 1970 ..... FORSÍÐUMYNDIN: Jón Sigurðsson skipstjóri á Gullfossi myndin er tekin árið 1954 af Hjálmari Bárðarsyni. ÚTGEFANDI: SJÓMANNADAGSRÁD Sjómannadagsblaðið 7. jiíní 1970 — 33. árgangur. 1 3 5 6 13 15 16 19 20 23 23 24 26 28 29 31 32 34 35 35 36 40 E. M.b. Geirfugl með aflamet Geirfugl GK 66 hafði á lokadag 11. maí fiskað 1673 tonn og sett nýtt aflamet á þessari vertíð, en hyggjast fyrir 15. maí ná 1703 tonnum. Geirfugl er 145 tonn að stærð, skipstjóri er Björgvin Gunnarsson. — Fyrra aflamet átti Hilmar Rósmundsson á Sæbjörgu VE, 65 tonna bátur, það var 1665 tonn, sett á vertíðinni í fyrra. — (Sjá viðtal við Björgvin á næstu síðu.) SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ l

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.