Sjómannadagsblaðið - 07.06.1970, Side 19
Hótel Sögu og dansleikir á vegum Sjó-
mannadagsins í mörgum samkomuhús-
um borgarinnar. Skemmtanir kvöldsins
voru allar vel sóttar.
Sjómannadagurinn færir öllum þátt-
takendum, svo og öllum þeim, sem stuðl-
uðu að því að hann mætti fara sem bezt
fram, sínar beztu þakkir.
Gjafir til HrafnislUr barna-
heimilissjóðs og sérsjóða
Sjómannadagsins -
frá síðasta sjómannadegi
til 15. apríl 1970.
Sigríður Sigurðard., frá Gests-
til minningar um Oskar Sigur-
björn Ketilsson ............... 5.000,00
Vilhjálmur Guðmundss,, í þakk-
lætisskyni, vegna móður sinnar,
Sigríður Helgu Gísladóttur .... 10.000,00
Ragnhildur Jónsdóttir, Holtsgötu
35, Reykjavík ................. 46.500,00
H. E. Stabel, ræðism. íslands í
Cuxhaven ...................... 50.000,00
Páll Sæmundsson, til minningar
tun föður sinn, Sæmund Magn-
ússon.......................... 30.000,00
Sigríður Jónsdóttir, til minning-
ar um foreldra sína, Jón Guð-
mundsson og Karítas Benedikts-
dóttur ........................ 20.000,00
Ingibjörg Sæmundsdóttir og
Magnús Sæmundsson, til minn-
ingar um föður sinn, er var
vistmaður á Hrafnistu ......... 30.000,00
Ónefndur, gefið í skemmtiferða-
sjóð vistmanna ................ 15.000,00
Seld minningarkort til styrktar-
sjóðs vistmanna, Hrafnistu .... 21.748,00
Bókagjöf:
Benedikt Ó. Waage ánafnaði
Hrafnistu, eftir sinn dag, mikið
og verðmætt bókasafn, til minn-
ingar um foreldra sína, Ólaf B.
Waage og Gunnfríði Tómasd.
Til barnaheimilissjóðs:
Guðmundur Þorsteinn Ólafsson
frá Skuld............ 200.000,00
Sjómannafélag Reykjavíkur .... 4.000,00
Jónas Rafnar alþingismaður .. 25.000,00
Jóna Ólafsdóttir, Barónsstíg 53,
Reykjavík ...................... 30.000,00
FylLstu alúðarþakkir eru hér fluttar frá
Fulltrúaráði Sjómannadagsins og stjórn
Hrafnistu, fyrir þessar höfðinglegu gjafir,
svo og fyrir margvíslegan annan stuðning
frá einstaklingum og samtökum.
Lúðrasveit leikur fyrir áhorfendur við sundlaugina í Laugardal.
Frá stakkasundskeppninni.
Á myndinni sést ms. „Taimyr" Í5.6I2 DW að stærð, byggt í Japan 1968 fyrir Wilhelmsens
útgerðarfélagið í Osló. Skipið er einkum athyglisvert fyrir sérstakan elektróniskan útbúnað,
sem á að vinna gegn hættu á árekstri. Kerfið er byggt upp á reiknivélum, sem vinna hraðar
og öruggar að fiví en mannshugurinn, hvernig hagkvæmast sé að stjórna skipinu ef hætta gæti
verið á árekstri. Eftir ríimlega árs tilraunir er þetta af öllum aðilum talið hafa sýnt mjög
góðan árangur.
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 5