Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 07.06.1970, Side 46

Sjómannadagsblaðið - 07.06.1970, Side 46
.NorthPole SEADRAGON. 267 FEE7 Probíng little-durted depthi. Lt Comdr Cvorge P Steele, USN. c»pti<ned the nucle iubmnrine US.S Seadragon through tht Northwtil Pange via M'Clure Stnit. then uíled on to the North Pole GJÖA.7 OFEET ChaJlengmg the ice >n » convtrted herring sloop. Norwegian etpiortr Roild Amundsen spent three winters tn route. mtking scíentific obseriatiom. Skirtíng the Canadun m»ínl»r>d. he w»s Ihe fint to n»vig»te the Northwest Pass»ge JV«DRUf-ISlA*C>S y~~J~> Cjutíá, ruzABtW^ . - v o Bithurst Island , .ÍvfagnrVC^Ct > tytroMartinhlavd^. . *;po|í f’Qure toejvflU Itland , _ <tra>t .AA_. INVESTIGATOR, II8FEET In the search (or ftankUn. Robert McCure approached from íTte west. to be stopped'at Mercy Bay For a year and a half the ice hétdhim captive Finally he andhis crew trekkedeatward to rescue shíps at Beechey IsUnd. becommg the fmt knawnparty to, 5 >traverst the pasuge S.L Vrscomt Méfvilít Sound Only form.iaole pjmxiBMjBBKa teboffed the Manhatt<|PSW|MHH ^commeiua! 1 t»p fo thre.ifýtíSSaáM P*V the tanke^fflít^^Pi BffiP’jjwMfcid hv mucb tht same route Pecl Sóvnd^ Prince of Walés%{*nd "frintfdf ?< WfStrli * Wctaria Jsland Atttmpt.ri^-Affrm^Hf'j^] snled the barŒrebusiv^H The ships became iccboundW® and the crew abandoned the baí _ decade of fnjitkss search for him and lu m etploration of much of the CanadiJH9 tqjilltAraÍpHohn FranUit 'by the Terror, to ditittei l5 tí*í t. Franktin dkd. 1 *t$SUy ptrished UmesK^ Bas*n I 180-100% ice cover í • ) 50-80% ice cover ——- Amundsen ICjöa). 1903-06 —„ Steeie {Seadragon}. /960 Manhattan’s route, 1969 DEW line station Franklin (Erebut).lB4S-t848 McClure Unvtstigator), I8S0-54 ;.»**« er tto r u.mmm covritko ar íio J íOíirích CIOJBAfWIC *»T OIVIÍION C, NATiOSAL CtOCRAeniC JOl S.S. Manhattan STERN SECTION 493 FEET FORWARD SECTION 122FEET8 l/4 IN. 264 FEET 3/4 IN. Ferð ameríska tankskipsins „Man- hattan“ í september 1969 um hina ísi- þöktu svonefndu NV-passage, norðan við Kanada, sem um aldaraðir hefur freistað sæfara ýmissa landa, vakti al- heimsathygli. í hinu merka tímariti „National Geographic", marzhefti 1970 er ýtarleg frásögn um þessa sögulegu ferð og eru meðfylgjandi myndir og kaflar úr því tímariti. „Manhattan" var ekkert venjulegt skip, og leiðangur þess ekki heldur. — Ferðinni var heitið um hina sögufrægu en hættulegu „norðvesturlcið" gegnum Lancaster sound, Viscount Melville sound og M’Clure Strait um Norður- 32 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ Norður til olíulindanna í A laska íshafið til olíusvæðisins við Prudhoe Bay. Um aldaraðir hafði þessi ísþakta sjóleið yfir þaki N-Ameríku dregið að sér athygli landkönnuða og siglinga- manna konungs- og keisaravelda, sem seildust eftir landvinningum, en í flest- um tilfellum orðið þeim frosinn graf- reitur. Ekkert verzlunarskip hafði áður farið þessa leið, þó margir hefðu reynt, en mistekizt. Miklar olíulindir, óstœða ferðarinnar. Árið 1968 höfðu fundizt miklar olíu- lindir — tíu billjónir barrels eða meira, mesta magn sem nokkurn tíma hefur fundizt í N-Ameríku — í ísauðnum Alaska. Áætlanir voru strax gerðar um olíupípuleiðslu þvert yfir Alaska til ís- lausu hafnarinnar Valdez, til þess að flytja olíu til vesturstrandar USA. Hið vandasama verkefni að koma hráolíunni til hins þurfandi austur- strandar markaða, veltu forystumenn Humble Oil & Refining Co fyrir sér. Þeir töldu, að ef takast mætti að koma tankskipum norðvesturleiðina, myndi það spara um 600.000 dollara á dag, samanborið við olíuleiðslulagningu vest- ur yfir. Það eina, sem með þurfti, var nógu öflugt tankskip. Humble-fyTÍrtækið lagði fram 39 millj. dollara og Ricbfield Co. og BP Oil Corp. lögðu fram 2 mill. dollara hvort. „Þetta er stærsta verzlunarskip, sem nokkum tíma hefur verið skráð undir USA-flaggi," segir Steward skipstjóri. Verkefnið að breyta skipinu í ísbrjót og leiðangursskip var of viðamikið fyrir eina skipasmíðastöð, það var því rist í sundur og tvæir hlutar þess sendir til Virginia og Alabama. Flugmyndin er tiltölulega einföld! Vélar „Manhattan" em 43.000 hö., tvö- falt aflmeiri en annarra tankskipa af sömu stærð. Fullhlaðið er þungi þess 150.000 tonn, eða níu sinnum meira en rússneska ísbrjótsins Lenin.

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.