Sjómannadagsblaðið - 07.06.1970, Blaðsíða 54
Vélbátaflotinn í höfn í Keflavík.
VERTÍÐARAFLINN 30. APRÍL 1970
Aflabrögðin á suður- og suðvesturlands-vertíðinni hafa orðið óvenju góð, eða
samtals á vélbótum fró Hornafirði að Stykkishólmi 185.749 lestir, og skipt-
ist þannig eftir verstöðvum, fró 1. janúar til 30. apríl. Aftan við er svo afla-
hœsti bótur í hverri verstöð fyir sig. (Tölur eiga þó eitthvað eftir að breytast,
þar sem vertíð lýkur ekki fyrr en 11. maí hjó flestum bótum).
Flornafjörður 7.088 lestir
Vestmannaeyjar .. 26.974 —
Stokkseyri . . 3.576 —
Eyrarbakki .. 2.817 —
Þorlákshöfn .. 17.219 —
Grindavík .. 38.881 —
Sandgerði .. 18.918 —
Keflavík .. 21.436 —
Vogar .. 2.522 —
Flafnarfjörður .. 4.006 —
Reykjavík .. 6.151 —
Akranes .. 8.023 —
Hellissandur/Rif ... .. 5.160 —
Ólafsvík .. 7.281 —
Grundarfjörður . . 3.262 —
Stykkishólmur . . 2.435 —
Samtals 185.749 lestir
Gissur hvíti SF 55 .... 816 lestir
Leó...................... 1.202 —
Hólmsteinn ................ 812 —
Þorlákur helgi............. 740 -—•
Friðrik Sigurðsson..... 1.148 -—
Geirfugl................. 1.618 —
Þorri .................. 1.006 •—
Helga RE ................ 1.128 —
Agúst Guðmundsson II .. 712 ■—
Arnarnes .................. 996 •—
Arnþór .................... 979 —
Sigurborg.................. 879 —
Skarðsvík ................. 979 —
Matthildur................. 727 —
Ásgeir Kristjánsson..... 518 —
Þórsnes.................... 636 —-
EINBYLISHÚS
sðluverð um
3 milljónir
aí Brúarflöt 5 Barðahreppi gæti oröið yöar, cf heppnin er með.
Söluverð hussins er um 3 milljónir króne, í£ er þaö eitt af fjöl-
mörfum stórvinningum i Happdrætti 0 A S 1910—71. Aðrir eru
m.a. 100 bilar. ibúð i hverjum mánuði, feróalög, og húsbúnaðar-
vinningar. Hefur nokkur efni á þvi aó láta slika möguleika til stór-
40 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ