Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 07.06.1970, Qupperneq 42

Sjómannadagsblaðið - 07.06.1970, Qupperneq 42
•agsmi't Neðansjávar-sfrípþátfur Það er víst fátítt að menn öfundi delfin af neinu, en þó í þessu tilfelli . . . ef til vill? Myndir þessar eru frá hinu frœga „Moulin Rouge" í París, en þar standa nú yfir sýningar á skemmtiatriðum sem nefnast „Fanta- stic". Sýningarstúlkan heitir Gillian Ashee og leikur sund og stripþátt í miklu sjávarkeri, og meðal annars kyssir hún delfin. Hvað delfininn hugsar, þegar hann lítur Gillian afklcedda, er ekki vitað. En það er fleira athyglisvert við myndirnar. Skýringar á bls. 34. 700—800 tonna frystitogarar hagkvœmastir! Þótt Bretar eigi nú 20—30 frystitogara, frysta fæstir þeirra fiskflök. Meginhluti flotans heilfrystir aflann. Að lokinni löndun í frystigeymslur, er fiskurinn síðan þíddur upp, flak- aður og flökin síðan seld í fersku ástandi. Nokkuð magn er þó fryst að nýju í neytendaumbúðum. Síðan „Fairtry“-verksmiðjuskipin voru tekin úr notkun árið 1967 (3 skip), eru aðeins 4 brezkir frystitogarar, sem fram- leiða fryst fiskiflök um borð. Það er Coriolanus, gerður út af AF frá Hull og togararnir Ajax, Apollo og Aurora, sem gerðir eru út af fyrirtækinu Ranger Fishing Co. í North Shields. — Þetta fyrirtæki hyggst nú bæta við sig þremur nýjum sams konar frystitorgurum. Áætluð stærð hvers skips verður 779 brúttó tonn. Þykir brezkum fagmönnum meira vit í byggingu og rekstri þessara togara, heldur en hinna stóru Humber- 'frystitogara, sem eru að meðaltali 1718 brúttó tonn. Minni skipin eru svipaðan tima í veiðiferð og stóru tog- ararnir og áhafnir eru jafnfjölmennar. Hins vegar skila þau fullunnum afla á land að aflokinni veiðiferð, þar sem aftur á ■móti rúmlega helmingurinn af afla stóru togaranna fer í fiski- mjölsverksmiðju eftir að heilfrysti fiskurinn hefur verið flak- aður í landi. Stóru togararnir eru mun dýrari í rekstri, þar sem þeir þurfa stærri og neyzlufrekari vélar, bæði skips- og frysti- vélar. Þá útheimta þeir stórar frystigeymslur og vinnuaðstöðu í landi til að taka á móti aflanum og fullvinna hann. Ranger-togararnir skila fullunninni pakkaðri vöru á land, sem krefst mun minna geymslurýmis. Með byggingu þriggja nýrra togara, hyggst fyrirtækið mæta þeirri þörf fyrir fryst fiskflök á Bretlandi á síðustu árum, en þeir eiga nú við mikla örðugleika að etja vegna 10% fisktollsins, sem EFTA-samn- ingurinn gerði ráð fyrir að væri horfinn gagnvart innflutn- ingi frystra fiskflaka frá EFTA-ríkjunum. Er óvíst um fram- tíðarlandanir norskra togara í Bretlandi. Ranger-togararnir eru um 8 vikur í veiðiferð og koma með um 200 tonn af fiskflökum úr hverri ferð. Flökin eru í 7 punda umbúðum, cellophanvafin. Pakkað er í 6x7 lbs. ytri umbúðir. j
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.