Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1992, Side 4

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1992, Side 4
2 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ ÁYARP RITSTJORA Sjómannadagsblaðið kemur út á Sjómannadaginn ár hvert og er sent í pósti til áskrifenda. Áskrift í síma (91)-38465. Verð kr. 450,00,- ÚTGEFANDI: Sjómannadagsráð Hrafnistu DAS Laugarási, 104 Reykjavík. RITSTJÓRAR: Ásgeir Jakobsson. Garðar Þorsteinsson ábm. RITNEFND: Ólafur K. Björnsson, Hörður Þór Hallsson, Guðmundur Ólafsson. PRENTVINNSLA: G. Ben. prentstofa hf. LJÓSMYNDIR Á KÁPU: Björn Pálsson s ður hefur það verið kynnt, að Sjómannadagsblaðið ætl- aði að fjalla um þau mál, sem eru á baugi þetta árið og hitt, í veiðum, útgerð og vinnslu. Þarverð- ur ekkert skilgott uppgjör skoðana heldur blanda af skoðunum ýmissa atkvæðamanna í þessum þáttum sjávarútvegs fyrir lesandann að velta fyrir sér. Þessi háttur hefur verið hafður á í tveim undanförnum tölu- blöðum. Hér í þessu tölublaði er ekki fjallað um (sjá þó grein G.A. Krist- jánssonar) mál málanna nú, þátttöku okkar í Efnahagssvæði Evrópuríkja, aðeins hvatt til að sjómannastéttin velji sér menn til að hlutast til um gang mála. Það má segja að hver ein- asti íslendingur spyrji sig þeirrar spurningar, hvort ráðlegt sé að blanda sér í þessa ríkjasamsteypu, en það getur enginn svarað sjálfum sér, fyrr en samningurinn verður mönn- um ljós, og það verður, eða á að verða í sumar. Fyrr er út í hött að fjasa um málið. Málæðisgangurinn er þó hafinn og talað í allar áttir. Mörg- um finnst óbragð að þessu efnahags- svæðismáli, en það er nú af brenni- víni og hákarli líka. Það er ekki alltaf að marka óbragðið í fyrstu. Gamli sáttmáli situr í okkur og við erum sem ein afturbatapíka, sem ótt- ast að fallerast á ný, ef hún fari á stefnumót við karlmann, og vissu- lega gæti hún gert það. Það er í henni að falla og enda í sænginni með hon- um. Þjóðin er gírug til fæðunnar. Þolir þjóðin þann megrunarkúr, sem kynni að fylgja utangarðslífinu? Undarlegt er það, að það fólk, sem mestar kröfur gerir á hendur þjóðfé- laginu í flestum efnum, svo sem skólamálum, heilbrigðismálum, menningarmálum og öðrum velferð- armálum er ákafast á móti svæðis- þátttöku. Má treysta því að það verði eins kampagleitt í megruninni, ef hún reynist fylgja utangarðslífinu. Það er á margt að líta. Uppgjörið bíður allra íslendinga. FULLTRÚARÁÐ SJÓMANNADAGSINS 1992 í Reykjavík og Hafnarfírði Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan: Sigurður Óskarsson Guðmundur Ibsen Vélstjórafélag íslands: Aðalsteinn Gíslason Jón Guðmundsson Sveinn Jónsson Daníel Guðmundsson Sjómannafélag Reykjavíkur: Pétur Sigurðsson Guðmundur Hallvarðsson Erling R. Guðmundsson Skjöldur Þorgrímsson Jónas Garðarsson Björn Pálsson Stýrimannafélag íslands: Hálfdán Henrysson Guðlaugur Gíslason Skipstjóra- og stýrimannafélagið Kári: Þórhallur Hálfdánarson Guðmundur Ólafsson Skipstjóra- og stýrimannafélagið Ægir: Hans Sigurjónsson Sigurjón Stefánsson Skipstjórafélag íslands: Hörður Þórhallsson Stefán Guðmundsson Félag íslenzkra loftskeytamanna: Ólafur K. Björnsson Reynir Björnsson Sjómannafélag Hafnarfjarðar: Ólafur Ólafsson Eysteinn Guðlaugsson Matsveinafélag Islands: Einar Jóhannesson Magnús Guðmundsson Félag Bryta: Rafn Sigurðsson Kári Halldórsson Stjórn Sjómannadagsins 1982: Formaður: Pétur Sigurðsson Ritari: Guðmundur Ibsen Gjaldkeri: Þórhallur Hálfdánarson Meðstjórnendur: Guðmundur Hallvarðsson Daníel Guðmundsson
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.