Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1992, Side 67

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1992, Side 67
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 65 framtíð landsins var fólgin í fiskveið- um í stað þess að róa að því öllum árum að snúa öllu í hið fyrra horf eftir ensku öldina. Þessir menn urðu stórríkir á þeirri öld, þeir áttu áraskipin, höfðu nóg efni á að kaupa sér duggur eins og Englendingarnir sóttu hingað á, og halda þeirri útgerð gangandi, en keyptu heldur fleiri jarðir og fjölg- uðu leiguliðum. Það var að vísu viss auðtekinn peningur, en hitt var gróðalind, því að skreiðarverð var hátt og markaðir nógir. En allt var nú þetta blandað þjóðernishyggju. Menn óttuðust aukin tök Dana á þjóðinni, ef danskir kaupmenn yrðu búsettir hérlendis og yrðu voldug út- gerðarstétt. Á hverri öld meta menn aðstöð- una í sínum tíma. Margir þeirra, sem vildu Islandi bezt, trúðu því að með búsetu fólks við sjóinn legðust af fornar dygðir, guðsótti og góðir siðir, og ást á landi og þjóð. Sjávarplássun- um myndi fylgja margskyns óreiða og spilling og sem fyrr segir aukin ítök útlendinga innanlands. Þjóðinni væri bezt að halda þeim í fjarlægð, og leyfa þeim ekki að blandast þjóðinni. Við þekkjum þessa hugsun á okkar eigin öld. Það er stutt síðan að Jónas karlinn á Hriflu var uppi og prédik- aði þetta og kallaði þá, sem við sjó- inn bjuggu „Grímsbylýð“. Fiskimenn, sem erja miðin hafa engu minni ást á landi sínu en bænd- ur, sem erja jörðina, en hitt er rétt, að fólk, sem safnast á steinsteypuna í borgum og bæjum hefur ekki sömu taugar til landsins og hinir, sem lifa við náttúru landsins til sjávar eða sveita. Og segir nú lítið af Hafnfirðingum undir Einokun. Þar er reyndar lítið að segja, nema hið almenna. Með Einokun 1602 lagðist dauð hönd á landslýð allan. Það líf, sem verið hafði í verzlun landsmanna meðan Englendingar, Þjóðverjar og Hol- lendingar áttu við okkur kaup fjaraði út, þótt alltaf héldist einhver laun- verzlun í afskekktum byggðum við ströndina einkum vestra. En á Ein- okunartímanum varð Hafnarfjörður mesta fiskihöfn landsins. Hafnarfjarðarumdæmi náði yfir, i Hafnarfjörður 1890. Knudtzons-verzlunarhús. Hafnarfjörður um aldamótin 1900. Linnetshús, o.fl. Línurit sem sýnir fólksfækkun í Hafnarfirði um aldamótin. ■BKHnHMHHHBHMnBMnnBIXnHHHBIMHnMn Hamarskotsmöl 1900.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.