Sjómannadagsblaðið

Volume

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1992, Page 111

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1992, Page 111
SJÓMANNADAGSBLAÐiÐ 109 STÁLSKIP H.F. Guðrún Lárusdóttir. Þetta fyrirtæki á sér frásagnar- verða sögu, þar sem það hef- ur gert út síðasta síðutogar- ann á íslandi, og lánaðist það, sem engum datt í hug að gæti gerzt. Fyrirtækið var stofnað 1970 og 1971 keypti Stálskip togarann Boston Wellwale, á strandstað á Arnarnesi við Djúp. Togarinn hafði þá legið þar í 5 ár. Strandaði í svörtum byl og roki 22. desember 1966 og var haldinn vera „total“ strand, eins og sagt var um alónýtt strandað skip. Þetta skip keypti Ágúst Sigurðsson, kona hans Guðrún Lárusdóttir og Sigurður Eir- íksson. Ágúst lét gera skipið upp og skírði það Rán, og Stálskip h.f. rak skipið í 9 ár. Það var síðasta skipið, sem Ás- geir Gíslason var með, en hann var mikill aflamaður. Árið 1978 hóf Stálskip skuttogara- útgerð, og keypti skozkan togara 449 tonn, sem skírður var Ýmir, og tveimur árum síðar Hulltogara, frægt aflaskip, C.S. Forester (reyndar frægara sem síðutogarai, margfaldur silfurhafi), og skírðu það skip Rán. Það skip reyndist fyrirtækinu ekki vel og var selt fljótlega. 1987 lét fyrir- tækið smíða sér þann Ými, sem það nú á 541 tonn, og 11989 keypti það annan togara fransksmíðaðan, Sig- urey, 491 tonn og á Stálskip þau skip fyrir landi nú. Framkvæmdastjóri Stálskips er Guðrún Lárusdóttir, kona Ágústar, en Ágúst er stjórnar- formaður félagsins. Sjóli. HF I SJOU Haraldur Kristjánsson. Ýmir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.