Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1992, Síða 118

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1992, Síða 118
116 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ ÝMSAR HAFNARFJARÐARMYNDIR Það hefur gerzt fyrir Hafnfirðingum líkt og Reykvíkingum að myndir úr Sjómannadagshaldi hafa ekki verið merktar um árin. Oft eru fólgnar gagnlegar heimildir í þessum myndum og því ættu Sjómannadagsmenn að taka upp þá venju að merkja myndir. Þegar árin líða reynist oftast ógerningu að finna mann, sem veit með vissu, hvað réttast sé um myndirnar. Hér var brugðið á það ráð, að láta Hafnfirðinga um að þekkja sjálfa sig og sína. Hafnfirðingar fluttu Sjómannadagshaldið heim til sín 1954. Engar myndir munu til frá fyrstu árunum. Nokkrir Hafnarfjarðartogarar áranna 1947-1980 Af fyrstu Nýsköpunartogurunum, sem komu til landsins á árunum 1947-49 átti Bæjarútgerðin, Bjarna riddara og Júlí, Einar Þorgilsson togarann Surprise, Venusarfélagið togarana Röðul, Sviði h.f. og Hrím- faxi h.f. togarann Garðar Þorsteins- son. — Nýsköpunartogararnir tóku að ganga kaupum og sölum strax á sjötta áratugnum, og felstir munu þeir hafa orðið sex eða sjö í Hafnar- firði. Þessir togarar voru smíðaðir eftir sömu teikningu og aðeins fáan- legt að gera smávegis breytingar á þeim, til dæmis hækka lunninguna miðskips eða þessháttar að vilja stöku útgerðarmanns, og mála skipin að vild sinni. Bjarni Riddari (1947). Maí (1960). 982 tonn (Bæjarútgerðin). Vélbátaútgerð Hafnfirðinga varð mikil á eftirstríðsárunum. Á vertíðinni 1964 voru gerðir út 27 vélbátar. Bátalón, sem stofnað var 1947 hafði smíðað 300 báta í nóvember 1960, frá einni uppí 12 lestir. Náttúrlega ekki alla fyrir Hafnfirðinga, en smábátum þar fjölgaði ört, og þar hófust smíðar á frambyggðum smábátum. Jón Gíslason gerði út 6 vélbáta 80-125 lesta, eða öllu heldur 9 um tíma. Júní (1973). Fyrsti skuttogari Hafnfirðinga 942 tonn. (Bæjar- útgerðin.)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.