Blanda - 01.01.1936, Page 8
2
frekar veriö sá, aS menn hafi, úr því hegningarnar
í þá daga voru þetta gifurlegar, ætlaÖ sér að fá, ef
svo mætti segja, eins mikið fyrir peningana eins
og hægt væri, þegar menn á anna'Ö borð voru
komnir í ósætti viS lögin, og því, er svo bar undir,
reynt aS vinda af sér eins miklu eins og þeim virt-
ist hagkvæmt, þar sem kostna'ðarmunurinn vár
sára lítill. Og þó eru aS þessu timamót. Svo sýn-
ast menn t. d. hér á landi hafa gefið sér sérstak-
lega lausan tauminn um næstsíSustu aldamót, því
að þá rekur hvert stórglæpamálið annað. Má nefna
Sjöundármálið (Steinunn, sem átti hlut aS drápi
manns síns og konu friSils síns), morStilraun Gríms
Ólafssonar við tengdaforeldra sína, Kambsránið,
og peningafölsunarmál Jóns Andréssonar úr Dala-
sýslu, sem er engu síSur bíræfiS en hin málin, þó
aS þaS í eSli sínu ekki sé eins djöfullegt og þau.
Þessi mál öll eru héSan og handan af landinu, en
þó er eins og þessi glæpaalda hafi brotnað mest á
Húnavatnssýslu, hvaS sem kann aS valda, og eins
og verkin hafi þar tekiS á sig hvaS hræSilegasta
mynd. Úr þeirri sýslu einni eru í byrjun aldarinn-
ar sem leið þrjú ein hin nafntoguSustu glæpamál,
er sögur fara af hér á landi, fjárdrápsmáliS, beina-
máliS og máliS út af morSi Natans Ketilssonar.
iBeinamáliS er langandstyggilegast af þessum
málum, þvi þar er ma'Sur sakaSur um þá meSferS
á móður sinni og barni, að hún hefði leitt þau til
bana, og um þaS aS hafa myrt til fjár skipbrots-
mann, er var nýkominn á land úr volki. Það breyt-
ir engu um, að hinn kærði var sýknaður, því
aS þaS virSist stafa af því einu, aS ekki fengust
lagasönnur á afbrotin, er máliS hófst 15 árum eft-
ir glæpinn, en sekt mannsins skín út úr öllum próf-
upum. Og þó hefur NatansmáliS, sem ekki er til-