Blanda - 01.01.1936, Page 12
6
en gert þa'ð með þeim sára einkennilega hætti, að bera
ákafar kærur á Helga þennan. Ekki svo að skilja,
að hann segði frá atvikum, er sönnuðu sekt Helga,
heldur var hann með hugleiSingar og ályktanir út
frá því, sem fyrir lá sannaö. FramburSur Natans
var því opt með því sniði, að halda mætti, aö hann
væri opinber ákærandi frekar en sakborningur.
Þa'ð úir og grúir í framburði hans af setningum
eins og þessum: ,,Mér finnst ég vissu hafa eða
sterkar likur fyrir, að Helgi Guðmundsson hafi
gert þaS“, „ég slútta mér, aS Helgi hafi það gert“,
„ekkert trúlegt forsvar færir Helgi GuSmundsson
á móti því, að hann hafi kunnað þaS aS gera“ o.
s. frv. Dómarinn, Blöndahl sýslumaður, bregSur
nú Natani á eintal í bæjarsundinu á Stóru-Borg,
þar sem prófin voru haldin, og reynir þá aS telja
hann á aS játa. Aö sögn Blöndahls kvaSst Natan
þá liafa fengiS 120 ríkisbankadali af þýfinu, án
þess aS tiltaka, hvernig þaS hefði orsakazt, en
neitaði hins vegar að hafa átt hlut að stuldin-
um. Þó sag'Si hann afdráttarlaust, aS Helgi hefSi
framiS stuldinn, hvenær hann hefSi gerzt, og hvar
Helgi hef'Si faliS peningana, án þess aS gera grein
fyrir, hvernig hann vissi það. Vék Blöndahl þá
talinu aS öSru þjófnaSarmáli, sem Natan hafSi
flækzt viS (þjófnaSur i SkagafirSi 1822), og ját-
aSi hann þá viSstööulaust hlutdeild sína aS því
verki, en kvaS sér vorkunn, þar eð „hann hefSi
þá veri'ð í fylgd meS fanti og skelmi“. Er Blöndahl
fór þess á flot viS Natan, að hann endurtæki þetta
fyrir rétti, færöist hann undan, „þvi hann sæi, aS
hann þar myndi baka sér hýSingu".
Eins og Natan hafSi hagaS ummælum sínum
utan réttar og innan, er ómögulegt aS leggja trún-
að á þaS, sem hann hefir sjálfur sagt um þessa