Blanda - 01.01.1936, Page 14
8
Skal skjaliÖ, sem því miÖur ekki er til i frumriti,
sett hér allt, af því að það lýsir nokkuð skoðun
Natans á sjálfum sér, eöa ef til vill öllu heldur
því, hvaöa skoöun hann vildi láta halda, aö hann
heföi á sjálfum sér.
„Argur er sá, sem meÖ engu verst. — Þar eÖ ég
finn mig ekki öðrum fremur undanskilinn þessum
oröskviö, vona ég, þessum háttvirta rétti ei þyki
undarlegt, enn síöur viröi mér til bráöskeytis, þótt
ég geri mig svo djarfan aö mótmæla vitnisburði
herra sýslumanns Blöndahl gegn mér, um aö hafa
ósjúkur, óhræddur, óneyddur fyrir honum meö-
gengið, já, játaÖ upp á mig, ekki einungis með-
vitund í þjófnaði Helga Guömundssonar á pen-
ingum bónda Guömundar Jónssonar í Múla, held-
ur og svo annan þjófnaö, nefnilega Svartárdals
meö Bjarna Gíslasyni, frá hverjum við þó erum af
rétti fríkenndir, án nokkurs málskostnaöar af minni
hálfu. Þessi herra sýslumanns Blöndahls vitnis-
burður sýnir líka sjálfur, hversu ábyggilegur (sic)
og ósannindalegur hann er, því hvað skyldi hafa
getaÖ knúð mig til þess að segja dómara mín-
um, sem þar 'njá var enginn sérlega góöur vinur
minn, frá því að orsakalausu, sem ég var aldrei af
valdur, og ég hefi engum öörum, já, ekki mínum
beztu vinum, sagt enn, þótt mér hafi nóg tæki-
færi þar fram boðizt; já, ég mundi það víst hafa
gert, hefði ég verið sekur, því svo einlægan geri
ég mig viö góðkunningja mína. — Eg neita líka
skýlaust aö hafa nokkuö annað heimulegt sagt
herra Blöndahl viðvikjandi Múlaþjófnaðarmálinu,
meira en það, ég hefi fyrir rétti um vitnað, utan svo
ég hafi verið (upp á einhvern máta) svo frá
mér numinn, ég ekki hafi vitað, hvað ég sagði,
vona ég þá og uppástend, að slíkt komi mér