Blanda - 01.01.1936, Page 15
9
til einskis áfellis, þar sem lika sjá er, aS lögin
geri lítið úr þeirri meðkenning, sem ei sker fyrir
rétti, N. L. I. — 15. — 1. art. Nú finnst ekki
heldur nokkurt vitni, sem ber mér þjófnaS, hvaS
víst ekki væri ógert, væri ég aS því kynntur, því
ég meSkenni sjálfur, vegna minna undarlegu geSs-
muna og bráösinnis er ég heldur illa en vel liSinn
af mörgum; að ég hefi talaS um Helga GuSmunds-
son, sem valdan af þessum þjófnaSi, kemur fyrst
af margra rómi, en þó fremur af þeim sterku lík-
um, sem ég hefi ásamt öSrum nógsamlega vitnaS
um fyrir rétti. Ég uppástend altsvo aS verða af
þessum rétti fríkenndur fyrir alla hlutdeild og meö-
vitund í margnefndum MúlapeningaþjófnaSi, án
frekara tiltals, sekta og málskostnaSar.
Þingeyraklaustri, 16. sept. 1824.
Auðmýkst
Nathan Lyngdahl."
HvaS sem Natani hefur gengiS tii þessa fram-
ferSis alls, ber þaö vott um fádæma glópsku. HefSi
hann, eins og hugsanlegt væri, gert þetta til þess
eins aS storka sýslumanni, þá hefði neitun hans á
samtalinu veriS eindregin, en ekki hikandi og loS-
in, eins og hún var. Þetta verSur nánast aS skilja
eins og eitthvert ósjálfræðisfálm ekki alveg tauga-
styrks manns meS heldur lélega samvizku.
ÞaS er Natan sjálfur, sem meS sífelldu gaspri og
fleipri um þetta mál leiSir athyglina aS sér, og um-
mæli hans viS þessa og hina um þaS eru öll svo
sitt á hvaS, aS furSu gegnir. ÞaS er rétt eins og hann
geti ekki um máliS þagaS, og minnir þaS allmikiS
á hina alþekktu, stjórnlausu löngun glæpamanna til
þess aS fara stöSugt á vettvang afbrotsins, sem oft
verSur þeim aS falli. En þaS er líka svo aS sjá
sem Natan hafi veriS setinn einhverri óseSjandi