Blanda - 01.01.1936, Side 16
löngun til þess að eiga hlutdeild að rekstri málanna
og vera þar í fremstu röð, helzt jafnhliöa sýslu-
manni. Þvi er þaS, aS hann býSst til þess aS koma
upp þjófnaSinum, sem reyndar líka gat veriS af fé-
girni, því hann heimtaÖi 50 spesiur e'Öa jafnvel
helming þýfisins fyrir, og á eintali sinu viS sýslu-
mann segist hann hafa „sett æru í“ aS koma þjófn-
aðinum upp, rétt eins og þaÖ væri skylduverk hans.
Þessi ástríSa hans var svo áköf, aS hún sýnist blátt
áfram sjúkleg, og hann virSist heldur hafa viljaS
afla sér endemafrægiSar af málinu en engrar.
í réttinum hegSaSi Natan sér einkar afkáralega.
Hann varS hvaS eftir annaS tvísaga eSa jafnvel
margsaga, og þær litlu upplýsingar, sem af honum
fengust, voru gefnar eftir margar neitanir og meS
mestu tregSu. Steigurlæti hans og hroki í réttinum
var og fádæmalegt. Svo sagðist hann t. d., er Espó-
lin viö réttarprófin kallaSi hann Natan Ketilsson,
„annars vera nefndur Lyngdahl, og þykja skömm,
aS það megi ekki fylgja meS“. Ýmiskonar fíflaskap
var hann meS viS sama tækifæri, og var þá ekki
alveg laus viS aS minna á Sölva Helgason. Þegar
Espólín t. d. spurði Natan, hvort hann hefSi átt
tal við Jón nokkurn á Hnausum urn þaS, hver stol-
iS hefSi í Múla, svaraði hann: „Ekki veit ég til,
að það geti skeð, en þykir líklegast, það sé satt, ef
hann (þ. e. Jón á Hnausum) segir það, og fyrir
það hann er sterkur, þori ég enn síður að neita, —
því viS sterka menn og vatnsföll er ég hræddari
en allt annað“. Hvað mest kom þó Natan upp um
sig sekt sinni og sýndi um leið, hve grunnt hrekkja-
vit hans var og hve lítið hann kunni að sjá fvrir
endann á athöfnum sinum, þegar hann var spurS-
ur, hvort hann vildi una dómi undirréttarins. KvaS
hann nei viS því, nema honum væri breytt í 20 rík-