Blanda - 01.01.1936, Síða 23
17
verksins, er hins vegar hvergi nefndur og sýnist
aldrei hafa verið unninn, enda er hér bersýnilega
blandað því saman við, að Guðmundur hefur, eins
og allir aðrir, sem rétti þjóna, orSið að vinna eið
að því, að gera þaS vel og trúlega. GuSmundur
framdi síSan aftökuna og fékk þann vitnisburS í
réttarbókinni, aS hann hefSi hvorki brostiS kjark
né áræSi, og er sá vitnisburSur, eptir því sem á
stóS, ekkert sérlega góSur í augum nútíSarmanns-
ins. En hvaS gekk GuSmundi til aS leggja sig í
þetta? ÞaS sýnist hafa veriS fégirnd ein. Hann
bauð sig sjálfur til verksins, og hann setti sjálfur
upp kaupiS fyrir þaS, og þaS var góS fúlga aS
þeirrar tíðar hætti. Þó að þess sé hvergi getið, þarí
ekki að efa það, að verkið hefur þótt hið versta
og komiS mönnum illa fyrir sjónir, og hefur þaS
óefaS bitnaS á GuSmundi. ÞaS er aS minnsta kosti
sannanlegt, aS þaS hafi bitnaS á aftökuöxinni, því
þegar sýslumaSur átti aS senda hana til amtsins
aftur, gat hann engan mann fengið til að reiða hana,
og skrifaSi hann amtinu allmörg bréf um þaS efni
og hleypidóma manna í því. Daginn eftir aftökuna
sendi sýslumaSur amtmanni nákvæma skýrslu um
hana og segir þar, aS GuSmundur hafi talfært þaS
viS sig, aS gefa fátækum í Kirkjuhvammshreppi
blóSpeningana, en aS sýslumaSur hafi þó ekki get-
aS fengiS endanlega ákvörSun hans um þaS mál.
Hér sýnist í raun og veru liggja þaS til grundvall-
ar, að Guðmundur hafi þegar eptir aftökuna fund-
ið, að menn höfðu ímugust á honum, eins og öxinni,
og því fariS til sýslumanns og beSiS hann ráSa, og
sýslumaSur ráSiS honum til þess aS gefa fátækum
féS, en GuSmundur ekki getaS ráSiS viS sig þegar
i stað, að láta fúlguna ganga úr greipum sér. Það
var fyrst meira en mánuSi seinna, aS sýslumaSur
Blanda VI. 2