Blanda - 01.01.1936, Page 25
i9
Natan hafi fundið þetta, og þaö skin út úr einni
vísu hans:
Þó eg annars vildi var
vera um sannleiks þankafar,
veginn banna betrunar
bölvaðar mannaskammirnar.
Nafn Natans er nú á hvers manns vörum, og
vita menn ógjörla, hvað menn eiga um hann aS
halda, því illur rómur fylgir nafni hans enn, en
þó er þjóðsagan farin aS varpa yfir hann blæju
nokkurrar vorkunnsemi. Orsökin til þess, aS hann
er enn á allra vörum mun aSallega vera sá hrylli-
legi og hér á landi fátíÖi dauðdagi, er hann beiÖ,
sem í augum almennings hefur orSiS aS hálfgild-
ings píslarvætti. En þaS er vafalaust viSkynningu
hans viS Rósu aS þakka, aS minning hans er ekki
verri en hún er. Það er eins og allt, sem sú kona
kom viS, fengi ósjálfrátt af henni blæ yndis og
fegurSar, hvernig sem því annars var variS.
Bezt væri þaS fyrir Natan, aS minning hans
gleymdist. Og ef til vill er dómur Natans um sjálf-
an sig, aS hann væri undarlegur á geSsmunum og
sinnisveikur, hvorttveggja í senn, mildasti og rétt-
asti dómurinn um hann.
ÞaS fólk, sem aS morSinu stóS, var fjölskyldan
1 Katadal og vandafólk hennar og vinir. Því fólki
niá skipta í 3 flokka: morSingjana sjálfa, hvata-
°g styrktarmenn til morSsins og þjófsnauta og
hylmingamenn. Það er ekki síður nauðsynlegt til
skilnings, aS kynnast lundarfari þessa fólks en
lundarfari Natans, en þar skilur, aS Natan kemur
svo víSa viS, aS hann sést frá mörgum hliSum,
■?*