Blanda - 01.01.1936, Side 28
22
Agnesi er lýst í dómabókinni; hún var í meSal-
máta há og grannvaxin, toginleit í andliti og föl-
leit meS dökkt slikjuhár og bláeyg.
Sigríður Guðmundsdóttir var fædd 19. nóv. 1811
og því liSugra 16 ára, er morSiö var frarniS. „Á
hennar æskuárum var téöa Sigríður ekki óhlýðin,
svo framt ég fékk aS vita, en sára tornæm og skiln-
ingsdauf. — í tilliti til siðferSisins kann ég ekki
annaS segja, en meirnefnd SigríSur væri vel upp
alin", segir í prestsvottorSi um hana, en í fanga-
skýrslunni er hún kölluS „allvel uppalin“. Hún virS-
ist því hafa verið greindarlítil, en góSlát. í próf-
unum sannaSist meSal annars meS játningu henn-
ar, aS hún heföi aS jafnaSi samrekkt Natan, eptir
aS hún kom aS IllugastöSum.
Útliti hennar er í dómabókinni lýst svo: „í minna
lagi, en nokkurn veginn þrekin eptir hæS, jafnleit
í andliti nokkurn veginn, söSulnefjuS, ljósbláeyg meS
bjart hár.“
Daníel Guðmundsson, vinnumaSur á Geitaskarði,
var 25 ára gamall, er morSið var framið, en hafSi
um skeiS veriS lánaSur Natani til fjárgæzlu; var
hann, sem getiS hefur verið, trúlofaður Agnesi. Um
hugarfar hans og sálarástand er litt kunnugt, en í
fangaskýrslunni kallar sýslumaSur hann miSlungi
vel uppalinn. Hann leit svo út, aS hann var 61
þuml. á hæS og 39Ú yfir um lierSar, toginleitur
og rjóður i andliti, hökulítill, heldur frammynntur,
réttnefjaður og bláeygur meS dökkt hár og dökk-
ar augabrýr, og var honum lítiS fariS aS vaxa
skegg.
Þorbjörg Halldórsdóttir, móSir Friðriks, var 42
ára gömul, er morðiÖ var framið. Ummæli um liana
eru nokkuS sitt á hvaS. í sálnaregistri frá 1824
er hún talin „daufur kvenmaður“, en í sálnare-