Blanda - 01.01.1936, Page 37
3i
væri hvergi nærri, vai'ð það að ráði, að vega skyldi
að Natani og Pétri. Fóru nú öll þrjú til ba'Sstofu
og gaf Sigríöur sig aS dóttur Rósu, sem var í
fóstri hjá Natan, en FriSrik tók hamar og rotaSi
meS honum Pétur, sem þegar andaSist. SíSan sló
hann Natan rothögg, en það varð ekki að bana,
og beiddist Natan vægSar og bauS fram alla fjár-
rnuni sína sér til lífs. Kom þá fát á FriSrik, og
lagði hann Natan allmörgum hnífsstungum í holið,
unz hann andaSist, og þóttist FriSrik hafa gert
það eins og í nokkurs konar leiðslu. En Agnes stóð
hjá, meðan Friðrik framdi verkið. Velti Friðrik
síSan líkunum frarn úr rúmunum og bylti til rúm-
fötunum^, ef þar skyldi finnast eitthvaS fémætt,
og hirti hann nokkuS af rúmfötunum. Bar hann
þau út, ásamt nokkru af íverufötum Natans, og öðru
kofforti hans, og faldi allt í eldiviSarhlaSa hjá
skemmu, en þær SigriSur og Agnes hjálpuSu hon-
um til. LögSu þau Agnes og FriSrik síSan líkin
upp í rúm Natans og báru á þau lýsi og kveiktu
ú LagSi FriSrik þá af staS heim í Katadal, en hafSi
áður lagt svo undir við Agnesi, að hún skyldi fara
að Stapakoti og segja frá því, að kviknað hefði í
á Illugastöðum, og að þær Sigríður, Agnes og barn-
ið hefðu komizt út, en Natan og Pétur brunnið
inni. GerSi Agnes þetta, og brugSu menn í Stapa-
koti þegar við og fóru á Ulugastaði og slökktu eld-
inn, en þá var baSstofan fallin. Nóttina eptir morS-
iS og brennuna vitjaSi FriSrik hinna rændu fjár-
muna í eldiviSarhlaSann á IllugastöSum og flutti
þá heim í Katadal meS hjálp Gísla, föSurbróS-
ur síns, og reyndist fengurinn mjög mikiS minni
en við hafði verið búizt; auk fataleppanna var nokk-
uð af brotasilfri og pyngja með fáeinum spesí-
um í koffortinu, en annaS ekki. Pyngju þessa af-