Blanda - 01.01.1936, Page 40
34
getag'erSin um aftöku Friöriks og Agnesar rituö á
aftökusta'Önum sjálfum, er aftakan fór fram. Þar
eS þaS ætti aS vera bezta frásagan, sem til er, af
þessu, skal hún sett hér. Er réttargerðin á smá-
skrítinni dönsku, og næst sá málblær varla í ís-
lenzku þýSingunni, en grátbroslegt er aö sjá frá-
sögn af jafnalvarlegu atviki klædda í beinserk
kancellistílsins:
„Ar 1830, hinn 12. janúar, var hinn reglulegi
dómari og fógeti í Húnavatnssýslu, Blöndahl sýslu-
maSur, ásamt undirrituSum tilkvöddum vottum,
staddur á þar til áSur ákveðnum aftökustaS í svo-
nefndu Þingi, á leiti nokkru i námunda viS eyði-
jörSina Ranhóla, 0g er þaSan víSsýni mikiS í all-
ar áttir. Á leiti þessu hefur áSur, í staS aftöku-
palls, veriS varpaS upp moldarstétt ferstrendri, og
er hún átta álnir á hvern veg; í kringum eru gerSar
grindur meS staurum, sem reknir eru í jörSina og
eru negldar slár á milli þeirra. Á stéttinni er stokk-
ur dreginn rauSu klæSi og hökuskarS í hann öðru
megin. Á þennan staS eru komnir stefndir 140
bændur úr næstu byggSum, og standa þeir kring-
um aftökustaSinn í þrem hringum. Þegar allt var
svo undirbúiS, las fógetinn á aftökustaðnum upp
allramildilegastan hæstaréttardóm, genginn 25.
júní f. á., í máli því, sem af hálfu réttvísinnar var
höfSað gegn bandingjunum FriSrik SigurSssyni frá
Katadal, Agnesi Magnúsdóttur og SigríSi GuS-
mundsdóttur frá UlugastöSum m. f 1., fyrir morS,
brennu og þjófnaS m. m., 0g eru þessir 3 menn
dæmdir til aS hálshöggvast og höfuSin aS setjast
á stjaka. SíSan var lesiS upp allrahæst bréf til
amtmannsins yfir NorSur- og Austuramti íslands
frá 26. ágúst f. á., þess efnis, aS fyrrnefndri SigríSi