Blanda - 01.01.1936, Page 41
35
GuÖmundsdóttur sé allramildilegast gefin upp líf-
látshegning sú, sem hún var dæmd í með fyrrnefnd-
um hæstaréttardómi gegn því, aÖ hún sé sett í
vinnu undir strangri gæzlu i typtunarhúsinu í
Kaupmannahöfn, en aS því er snerti hina tvo aðra
dæmdu, Friðrik Sigurðsson og Agnesi Magnús-
dóttur, skuli hæstaréttardómurinn óraskaÖur standa.
Sakamennirnir Friðrik Sigurðsson og Agnes Magn-
úsdóttir voru í dag fluttir úr varðhaldinu á aftöku-
staðinn, og fylgdu þeim á aftökustaðinn þeir prest-
arnir séra Magnús Árnason, séra Jóhann Tómasson,
séra Gísli Gíslason og séra ÞorvarSur Jónsson að-
stoðarprestur. Sakamennirir höföu óskað eptir því,
aÖ hinir tveir síðarnefndu öSrum fremur byggju
þá undir dauðann. Eptir að presturinn (Jóhann)
Tómasson hafði lokiS áminningarræðu sinni til
sakamannsins FriSriks SigurSssonar, var höfuð
hans tekið af með einu axarhöggi. Gjörði það bónd-
inn GuSmundur Ketilsson, sem til þess var af amt-
inu skipaSur böSull, og framdi hann þetta verk,
sem honum var faliS, meS handlægni og ódeig-
um huga. SakamaSurinn Agnes Magnúsdóttir, sem
meðan á þessu stóS hafSi veriS geymd á afvikn-
um staS, þar sem hún ekki gat séS til aftökustaðar-
ins, var því næst sótt, og eptir að aðstoðarprest-
urinn séra ÞorvarSur Jónsson áður tilhlýSilega
haföi búið hana undir dauðann, var höfuÖ hennar
hka afhöggvið af sama böSli og meSI sama hagleik
°g þeim, er að framan getur. Höfuð hinna líflátnu
voru því næst sett á tvo stjaka, sem reistir höfSu
veriö í því skyni á aftökustaSnum, og líkin látin
1 tvær kistur úr ólituðum fjölum og jörðuS á af-
tökustaSnum af nokkrum áður þar til kvöddum
mönnum. MeSan á gerðinni stóS, frá því hún hófst
3