Blanda - 01.01.1936, Side 51
45
Helgasonar, Styrssonar frá Krossi (sbr. Sýslumanna-
æfir IV, 382). Helgi Teitsson kemur viÖ bréf 1475
(ísl. fbrs. V, 790, 892) og 1481 (ísl. fbrs. VI,
414), og hefur veriÖ mikils háttar maÖur og ætt-
stór. VirÖist ekki ólíklega til getiS, aS Gunnlaugur,
maSur RandíSar, kynni aS hafa veriS sonur Helga
Teitssonar. Tímans vegna stendur þaS vel af sér.
Nöfnin Helgi og Teitur koma fram í næstu ætt-
liÖum. Sonur þeirra Gunnlaugs og RandiSar hét
Helgi. Segir í dóminum frá 1572, sem fyrr er nefnd-
ur» aS RandíÖur hafi lýst því í banasótt sinni, aS
hún vissi ei betur fyrir guSi, en aS sonur hennar
Helgi væri hennar löglegur erfingi.
Synir Helga þessa voru síra Teitur og Jón. AriS
!557 hafa þeir bræSur gert tilkall til ArndísarstaSa
í RárSardal, og hefur máliS þá veriS dæmt til Al-
þingis (Alþb. I, 78, 111). ÁriS 1571, er máliÖ kem-
ur fyrir lögréttu, er Nikulás sýslumaSur Þorsteins-
s°n, sonarsonur Finnboga lögmanns, fyrirsvarsmaS-
ur jarSarinnar (Alþb. I, 77—78). En áriS eftir,
1572» er jörSin dæmd þeim séra Teiti ,,til halds og
nieSferSar, og þeir mættu hana aS sér taka, brúka
og baela, þar til Nikulás bívísaSi meS sönnu, aS jörS-
in sé sín óbrigÖuleg eign“ (Alþb. I, 110, 112). En
fast var fyrir, og hefur Nikulás ekki viljaS sleppa
jörSinni viS svo búiS. Kemur máliS því enn fyrir
þingiS 1574, og lætur Nikulás þær varnir koma fram,
aS RandíSur, amma þeirra síra Teits, hafi falliS í
þaS óbótamál, aS hún hafi haft líkamlega sambúS
meÖ föSur sínum, en þar á móti koma þau svör,
aS fyrir þann áburS hafi hún svariÖ meS tylftar-
eiSi. En gögn fyrir því, aS svo hefSi veriS, lágu
þá ekki fyrir dóminum, og dæma dómsmenn því
hálfa jörSina „óefaSa eign erfingjum" RandíSar
Rjarnadóttur, en „kónginum hálfa til halds“, þar til
L